Heima og erlendis - 01.05.1951, Síða 4
lendssyni sé farið að íorlast minni, og dóm-
greindina vantar þaÓ líka á,
Endurminningar hans hefÖi getaÓ verið
góÖ bók, hefði hann ekki látið sleggjudóma
sína hlaupa með sig í gunur.
þorf. Kr.
ÍSLENDINGAR
BÚSETTIR í DANMÖRKU
Elsa Sigfúss, söngkona. Hún er fædd í
Reykjavík 19. nóvember áriö 1908 og dóttir
Sigfúsar heitins Einarssonar, tónskálds, pró-
fessors (dáinn 1938) og konu hans Valborg-
ar Einarsson, f. Hellemann og er hún dönsk
aÓ ætt. Bróöir Elsu er Einar Sigfússon, ííÖlu-
leikari, og búsettur er í Arósum á Jótlandi.
HingaÖ til Danmerkur íluttist Elsa árið 1928
og hefír verið húsett liér síðan. Sjálfsagt
mun hún liafa notiö söngkennslu aÖ ein-
hverju leyti heirna, en hér kom hún á hljóm-
listarskólann og naut auk þess kennlsu hjá
frú Dóru Sigurðsson, enda nefnir Elsa hana
kennara sinn. Seinna fór Elsa til framhalds-
náms í þýskalandi og dvaldi þá í Dresden.
þaðan hvarf hún aftur liingað, og hér hóf
hún lífsbaráttu sína. það leikur ekki á tveim
tungum, aó mikiÖ liafi hún oröiö að leggja
á sig, til þess aÖ ná hreinum framburði, og
lienni liefír tekist það, og hylli nýtur hún
hér i landi sem söngkona. Hún hefur oft
og mörgum sinnum sungið í útvarpinu hér,
og væru danskir hlustendur spurÖir að því,
hvaða konu þeir helst kysu aö heyra sj'ngja,
mundi hún veröa í fremstu röö, ef ekki
fremst. En nafn hennar hefír líka flogiÖ
víÖar, hún hefír sungið í Svíþjóð, Noregi og
Finnlandi, og hlotið góðar viÓtökur. þá hefír
hún líka sungiÖ í Hollandi og Englandi. I
Hollandi tókst henni það, sem sjálfsagt ekki
margir gera henni eftir — hún efndi til söng-
skemmtunar undir eigin nafni, en það mun
algengast um útlendinga, aÓ innlend félög
eða einstakir menn gangist fyrir slíku. Lengi
framanaf söng Elsa helst klassiska söngva,
en síðari árin hefír hún jöfnum höndum
sungið léttari vísur, aÖgengilegri hljómlist
og auðskyldari almenningi. þaÓ var frú Dóra
Sigurðsson sem vakti athyggli Elsu á þessari
nýjung fyrir hana og gaf henni nóturnar aÖ
„Sag beim Abschied<£ — og vegurinn lá opinn.
ÁriÖ 1947 var Elska Sigfúss á ferð í Eng-
landi og hér var hún svo óheppin aÓ detta
og meiddist í hryggnum, lá tvo mánuði í
gipsi og hefur ekki náð sér að fullu síðan.
þetta hamlaði henni vinnu í heilt ár og svo
á síðast liðnu ári þjáðist hún af gallsteinum
og var skorin upp. Ætli ekki flestum lönd-
um hennar sé það ókunnugt, aö hún leggur
stund á teikningar í frístundum sínum og
aÖ hún hefur reint að feta í fótspor föður
síns sem tónskáld. Elsa er ógift en áriö 1941
tók hún til sín kjördóttur og nefndi hana
Eddu, hún er nú 10 ára gömul. Heimili
Elsu er í Vestbanevej 20, Valby.
Á SLÓÐUM ÍSLENDINGA
í KAUPMANNAHÖFN
íslendingar á vegi inínum í Höfn.
I. Bogi Th. Melsteö. Hann var sá fyrsti,
er vegur minn lá til, þá er ég kom hingað í
þriðja sinn haustið 1918. Eg liafði að vísu
kynnts honum lítið eitt sumariö 1917, horð-
aði þá um tíma á sama matsöluhúsi og hann
og systurdóttir hans frú Stefanía Ciausen,
sem þá var enn ógift. Og séð hafÖi ég hann
oft i Reykjavík, er hann var í heimsókn þar
á sumrin, bjó hann þá í Kvennaskólanuni
gamla hjá Melsteós-hjónum en eg var í Isa-
foldarprentsmiÖju. Hann var vanur aÖ fara
morgungöngu kl. 9—10 og hafði oftast meö
sér regnlilíf, og þótti mér þaÖ einkenna
hann.
Sú var ástæðan til þess, að ég heimsótti
12