Heima og erlendis - 01.05.1951, Qupperneq 6
VI. Úr sögit Islendingafélags. það verð-
ur ekki samhengi í þessum þáttum úr sögu
Islendingafélags, fyrr en kemur að árinu
1924, en frá því eru fundir þess skráðir, og
er mest af því í mínum vörslum. Hingaðtil
hefi eg stuðst viö fundarboð félagsins í safni
Boga Melsteðs á Kgl. bókasafninu. En af
því sem þar er enn og ekki hefur verið
getið, er ekki mikill fengur í. það er helst
að ætla, að kringum 1917—18, eða jafnvel
fyr, hafi veriÓ komið los á fastann félags-
skap Islendinga hér, en að fagnaðurinn 1.
desember 1918 hafi vakiö áhuga manna að
nýju fyrir föstum félagsskap.
Hér fer á eftir ávarp hinnar fyrstu stjórn-
ar hins endurreista félagsskapar. Jóhann
Sigurjónsson skáld, hafði veriö kosinn for-
maður félagsins, en þegar ávarpiÖ er sent
út, er hann dáinn. Hann lést 30. ágúst 1919.
I aðalatriðum eru lög félagsins þá ekki ó-
svipuÖ lögum þess nú, shr. „Heima og er-
lendis" 2. árg., 5. thl. Undir ávarpið skrifa:
E. Sveinhjörnsson frú; Magnús Jónsson,
seinna ráöli. og Helgi Tómasson, nú læknir.
„Til Islendinga í Kaupmannahöfn.
A fundi Islendinga 21. janúar 1919 voru
Frú Aug. Tliomsen, Finnur Jónsson, Gutt-
ormur Andrésson, Helgi Tómasson, Kristinn
Armannsson og Thor E. Tulinius kosin í
nefnd, til þess aö íhuga hvoi’t unt myndi
vera aÖ koma á fjelagsskap sameiginlegum
fyrir alla Islendinga í Kaupmannahöfn.
Nefndin lagöi fyrir Islendingafund 1. marz
1919 eftirfarandi álit:
aö sjálfsagt sje aÖ reyna aÖ halda uppi fje-
lagi meðal hjei’staddra Islendinga; aö það
fjelag verði að vera þannig, aö Islendingar
af öllum stjetlum geti komiÖ og vilji koma
þar saman, að til þess veröi: 1. aó vera föst
stjórn í félaginu, 2. aÖ vera föst tillög, 3. aö
vera haldnir fundir, fróÖlegs og skemtandi
efnis, þannig aÖ hver fundur fullnægi sem
llestum fjelagsmönnum.
Ennfremur lagöi nefudin frarn eftirfarandi
frumvarp til laga fyrir fjelag Islendinga í
Kaupmannahöfn: 1. grein: FjelagiÖ heitir:
„Islendingafjelagt£. þaö er skrásett í Kaup-
mannahöfn. 2. grein: Tilgangur fjelagsins
er: AÖ gefa Islendiugum, af öhum stjettum,
sem í Kaupmannahöfn dvelja, tækifæri til
þess aö koma saman, þar sem íslenzk tunga
er töluð og íslenzkur andi er ríkjandi. Til-
gangi sínum hygst fjelagið að ná með því;
AÖ efla til funda. fróðlegs og skemtandi efnis,
við hæfi sem flestra fjelagsmanna. Fundir
fjelagsins heita „Islendingamót"; skulu hald-
in 6—7 á tímabilinu októher—apríl. þó get-
ur stjórnin boðaÓ til aukamóta ef henni
þykir ástæða til, eóa ef 20 fjelagsmenn æskja
þess. Arsmót skal vera einasta reglulegt
mót á vetrinum, lxaldiÖ i apríl. Skal sjer-
staklega til þess vandaó. þá fara fram sam-
þyktir fjelagsreikninga, kosning tveggja end-
urskoðara til næsta árs, stjórnarkosning (shr.
7. gr.) og hugsanlegar lagabreytingar. 3. greixi:
Fjelagar geta orðiÖ: 1) Allir Islendingar, 2)
Allir þeir, sem sjerstakan áhuga hafa á is-
lenzkum málum. Félagar greiÖa ársgjald á
haustin eða viÖ inntöku í félagið. Fær þá
hver fjelagi fjlagsskírteini, sem er gjaldkvitt-
un og gefur rjett til þátttöku í öllum mót-
um fjelagsins (shr. 6. gr. h). 4. grein: Gestir:
Hverjum fjelaga er fi’jálst aÖ hafa meÖ sjer
3 gesti (sbr. 6. gr. h). Stjórnin getur boðiÖ
mönnum að vera gestir fjelagsins. 5. giæin:
Utanfjelagsmenn: Menn, sem um getur í 3.
gr., geta fengið aÖ koma á einstök mót, þótt
ekki sjeu fjelagar, ef stjórnin ákveður ekki
ööruvísi. 6. grein: Gjöld fjelagsins: a) Ars-
gjald fyrir hvern fjelaga: 4 krónur. h) Aö-
gangseyi'ir fyrir hvern fjelaga og livern gesta
hans, aÖ hverju móti: 1 króna. c) Utanfje-
lagsmaður greiöir fyrir hvert mót, sem hann
sækir: 3 krónur. d) Stjórnin getur boðaö
til móta, þar sem aðgangseyrir er lægri, eða,
ef mjög sjerstakar ástæöur eru fyrir hendi,
hærri, en gjöld þau, sem tilgreind eru í liö
h & c. e) Stjórnin getur ennfremur lagt á
hvern þátttakenda í dansi: 50 aura. 7. gi-ein:
I sljórn fjelagsins eru 5 nxenn, kosnir um
tvö ár: FormaÖui', ritari, fjeliirðir, tveir að-
stoðarmenn. Stjórnarkosning fer fram á árs-
móti, skriflega. Formaöur stýrir mótunum,
eöa setur annan stjói'narmann til þess aó
gegna störfum fyrir sig. Ritari annast skriftir
fjelagsins. FjehirÖir annast fjármál fjelagsins.
Hann heldur sjóðhók, ritar undir gjaldkvitt-
anir, greiðir reikninga eftir ávísun formanns.
AÖ öóru leyti skiftir stjórnin sjálf meó sjer
verkum. 8. grein: FjelagssjóÖur skal geymd-
ur i einhverjum tryggum sparissjóði lijer í
horginni. I þarlir fjelagsins liefur stjórnin
full umráð yfir sjóðnum. 9. grein: F’jelags-
14