Heima og erlendis - 01.05.1951, Síða 7
mót skulu auglýst rækilega, minst 5 dögum
fyrir hvert mót, í Berlingske Tidende; auk
þess skal hverjum skuldlausum fjelagsmanni
send prentuð tilkynning um fjelagsmótin.
10. grein: Lögum þessum má aÖ eins breyta
á ársmóti. Til lagabreytinga þarf 2/3 viÖ-
staddra félagsmanna. I öllum öörum málum
ræöur afl atkvæÖa.
Samþykti fundurinn þessi lög, og voru
kosin í stjórn: Jóh. Sigurjónsson, rithöfund-
ur, formaður; Helgi Tómasson, stud. med.,
ritari; Magnús Jónsson, cand. jur. & polit,
gjaldkeri; Ehba Sveinbjörnsson, frú, og Gutt-
ormur Andrjesson, múrari, meÖstjórnendur.
Stjórninni kom saman um að láta fyrsta
mót hiÖa tiJ október, er Jjatnaöi um hús-
næÖi og önnur vandkvæði fyrir því að starf-
semi fjelagsins JiyrjaÖi í apríl eöa í maí. I
vetur verður fyrsta mót: fímtudag 23. októ-
ljer kl. 8, í stóra salnum, í liúsi „Studenter-
foreningen", Yester Boulevard 6.
Stjórnin liefur reynt og reynir aÖ tryggja
sjer þá ísienzka og erlenda listamenn og
fræÖimenn, er hún liefur komist og kemst í
færi viö, og álítur að skemta muni IsJend-
ingum. Auk dans og liljóófærasláttar á Iiverju
móti, verða frammi taíl- og spilaljorÖ, nafna-
skrá fjelagsins, sennilega lielstu íslenzk blöð
og nýjustu Islandsfrjettir o. s. frv.
þar sem viÖ væntum þess fastlega, að þjer
muniÖ vilja gerast meölimur fjelagsins, og
stuÖla þannig aö nýrri og aukinni sam-
Jieldni meðal Islendinga staddra Jijer í l)org-
inni, biðjum vjer yöur aó gera svo vel að
útfylla, sem fyrst, neÖanritaö eyÖul)laö, og
senda í póst, lielst fyrir miðvikudaginn 1.
október.
Gjöld til fjelagsins má greiöa, annaðlivort:
10 kr., ársgjald, og fundargjöld öll í einu,
fyrir fram, eða: 4 kr. ársgjald, fyrir fram,
og svo eina krónu á liverju móti, sem menn
sælíja.
Gjöldin má annaðlivort: greiÓa gjaldker-
anum t. d. í póstávísun, eða: þau verða inn-
lieimt með póstkröfu, lijá þeim, sem sent
liafa nöfn sín til ritarans.
10 króna árskortin eru hlá, 4 króna hvít
Arskortin verður að sýna á liverju móti, er
menn sækja.
Stjórnin vill gera alt, sem í hennar valdi
stendur, til þess að viöunanlegur fjelagsskap-
nr geli orÖið meðal Islendinga, sem í Kaup-
mannaliöfn dvelja um skemri eða lengri
tíma. Oss er það því áhugamál aÓ fá alla
þá Islendinga, sem við getum liaft upp á,
til þess að ganga í fjelagið og sækja mótin.
ViÓ værum yður því einnig þakklát fyrir
upplýsingar um lieimilisfang Islendinga, er
þér kynnuð aÓ vita af, og sem ekki skyldu
Jiafa fengiÖ orðsendingu frá okkur.
það er auðvitað, að livert okkar sem er,
þá erum við fús til þess að gefa yður allar
þær frekari upplýsingar, sem þjer kynnuÖ
að óska og sem við getum gefið viðvíkjandi
Islendingafjelaginu".
Avarp þetta er dagsett 19. sept. 1919. ViÓ-
víkjandi því, að auglýsa fundi félagsins í
Berl. Tid., þá man ég að Jón Dúason kom
meÖ þá tillögu og aö ég andmælti henni,
þótti gagnsemi liennar vafasöm.
TIL HEIMSÓKNAR
A ÍSLANDI
Föstudaginn 30. marz Jiafði íslendingafé-
lag liina árlegu kvöldskemmtun til styrktar
eldri IsJendingum í Danmörku til heim-
sóknar á Islandi — liina fjórÖu í röðinni.
því miður var þessi skemmtun illa sótt —
þar var fámennt en góömennt og þessi starf-
semi á því að fagna, að hafa eignast trúfasta
vini og þeim er það að þakka, aö innsöfn-
unin þelta sinn varð betri en áhorfÖist, —
sami maÖurinn gaf í fjóröa sinn 100 kr. auk
inngangseyris og aðir gáfu tvöfaldan og fjór-
faldan aðgangseyrir.
AÖ þessu sinni skemmli frk. Elsa Sigfúss
og söng meÖ aflæigÖura vel íslenzka söngva,
aÖstoðuð af Erik Steve, pianonleikara. Var
lienni þakkaður söngurinn með innilegu
lófataki. Stefán þorvarðarson, sendiherra er
setja átti skemmtunina, varð forfallaður á
síðustu stundu og setti formaður Islendinga-
félags, Höherg Petersen, skemmtunina í lians
stað. þar eÖ ekki liafði tekist að fá neinn
til upplesturs að þessu sinni, las þorf. Kr.
upp kvæÖi eftir þorstein Halldórsson, prent-
ara og skáld, lléttaði þau inn í erindi um
vetur, vor og sumar á Islandi og hyrjaði á
kvæðinu Brim, síðan las hann Isabrot, Sumar-
mál, Sumarmorgun, Hásumar, ViÖ sólsetur
og Sumarnótt — og liafÖi þannig ryfjaó upp
íslenzka sumarið meö ljóöum þorsteins.