Heima og erlendis - 01.05.1951, Qupperneq 8

Heima og erlendis - 01.05.1951, Qupperneq 8
Síöan starfsemi þessi hófst, hefír innsafn- ast í peningum alls kr. 3,582,13, liér af eru kr. 800.— frá Dansk-Isl. Forhundsfond, og til heimferÖa liefír veriÓ variÓ kr. 3,395,00. I þessari upphæÖ eru talin fargjöld til tveggja heirn á þessu sumri. Auk þessa liefur flug- félagiö LoftleiÖir gefiÖ far heim og Eim- skipafélag Islands far héÓan til Islands á 1. farrými „Gullfoss“. YerÓur naumast komist lijá því, aÖ telja þetta góÖan árangur af 4 ára starfsemi. þegar lýkur þessu sumri, hafa 9 Islendingar húsettir hér, fariÖ kynnisför til Islands á vegum þessara samskota, en mundu ella hvergi hafa komist. Á Islandi er inn- söfnunin meiri, enda á þessi starfsemi tvo góÖa hauka þar í horni, þá Guöhrand Magn- ússon forstjóra og Valtý Stefánsson, ritstjóra. þá hefur Alþingi veitt þessu máli stuÖning meÖ 1500 kr. framlagi á ári. Færi ég öllum, sem á einlivern hátt hafa lagt þessu máli liÖ, heztu þakkir — en mesta þakklæti veitist þeim í gleÖi þeirra, sem heiin hafa komist á vegum þessara samskota, þakklæd þeirra fyrir aÖ hafa, meÓ styrk allra gefenda, fengiÖ uppfyllta heilustu ósk sína: aÖ sjá Island og hitta gamla ættingja og vini, áÖur en lagt var á „siðasta vaÖiÖ“. þorfinnur Kristjánsson. HAFNAR-ANNÁLL Af félagsskap íslendinga hér er þaÖ eitt aÓ segja, að þar hakkar allt nokkurn veginn í sama farinu, og þær nýjungar sem helst her á og enn eru þó að eins á pappírnum, eru frá starfsemi Stúdentafélagsins. J>essa ungu menn viröist dreyma mikla og hjarta drauma. Fyrst er aö nefna, aö þeir hafa á prjónun- um útgáfu nýs tímarits og munu hafa kosiÖ ritnefnd þess, en ekki hefír þó rilið sést ennþá. Ekki hefír sá er þetta ritar, neitt aÖ setja út á þessa löngun hinna ungu manna, en honum veröur á aÖ spyrja: Hvernig á slíkt rit aö geta horió sig, eins og allur kostnaöur viÖ útgáfu slíks liefur vaxiÖ nú upp á síökastiÖ J Hin nýungin frá stúdent- um er aÖ koma hér upp stúdentagarói. það verÓa ávalt einhverjir til þess, aó koma fram meÓ góÖar hugmyndir, en þaÖ veröur oftast leitun á mönnum með peninga, lil fram- kvæmda hugsjónunum. HúsbyggingarmáliÖ liefur átt örðugt uppdráttar, skyldi þessu byggingarmáli farnast hetur. {>á er þriÖja nýjung Stúdentafélagsins sú, að nú liggja íslenzk hlöð frammi til lesturs á „kaffístofu Mannætunnar Norðurgötu 10, á mánudags- kvöldum eftir kl. 8“. BlöÓin koma loftleiÖis. Nýjung þessi liófst 30. apríl. Stúdentafélagið hefur haldið fund í hverjum mánuði, það sem af er þessu starfsári. {>á er aÖ geta stórabróðurs, Islendingafé- lags. þaðan eru engar sérstakar nýjungar aÖ lierma. Merkasti viðburóur í sögu þess á síÓ- astliðnu ári er bókasafnið, sem Islendingar heima gáfu því aÖ mestu. Utlán hóka var lieldur tregt í byrjun, en hefur þó glæðst eitthvað, og vonandi lærist mönnum, að hækurnar eru meira en til prýðis, þær eiga lielst aö vera lesnar líka, annars er gagnið af þeim ekkert. Fundir félagsins, það sem af er þessu ári, liafa veriö sæmilega sóldr, meðal annars sumarfagnaður þess, 19. apríl. RæÓu fyrir minni sumars llutti Gunnar Björnsson, forstjóri, cand. polit. en Borge Hilsred og Axel Arnfjörð spiluðu Beethovens vorsónötu á fiÖlu og pianó og Otto Svend- sen, kgl. óperusöngvari söng. Utan dagskrár sungu nokkrir félagar Söngfélags Islendinga í Kaupmannahöfn nokkur íslenzk lög og þótd takast vel. Söngfélagið hefur æft í vet- ur og fram til þessa, en ekki þótti þó full- vel æft til þess, að taliö væri rétt aö syngja opinberlega. I stjórn þess eru nú: SigríÖur Schultz, frú, Jón Helgason, stórkaupm. og þorfínnur Kristjánsson. þorvaldur Hjaltason, djákni hefur legió rúmfastur síöan á páskum en er nú aö hressast aftur. þá er mér sagt að Valdimar Erlendsson, læknir í Friðrikshöfn liafi legið þar í sjúkrahúsi, þungt haldinn. Nánar liefi ég ekki hreyt frá honum. HEOIA OG ERIÆNDIS ÚTGEFANDI OG RITSTJÓRI: pORFINNUR KRISTJANSSON ENGTOFTEVEJ 7, K0BENHAVN V. ★ Blaðið kemur út Iiriðja hvern mánuð. Yerð árííaiufsins í Danm. kr. 4.50. A Islandi einstök blöð kr. 2.25, árg- kr. 10.00. Aðalumboð á Islandi: Bókaverzlun Isafoldar. I Kaupmannaliöfn: Ejnar Munksgaard, Norregade 6. Prentað bjá S. L. Moller, Kaupmannaböfn.

x

Heima og erlendis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.