Læknablaðið : fylgirit - 15.06.2002, Blaðsíða 36

Læknablaðið : fylgirit - 15.06.2002, Blaðsíða 36
ICELAND 2002: Emergency Medicine Between Continents Alþjóðlegt þing um bráðalækningar í Háskólabíói 10.-12. júní 2002 Alþjóðlegt þing, lceland 2002: Emergency Medicine Between Continents, verður haldið í Háskólabíói dagana 10.-12. júní 2002, á vegum Félags íslenskra bráðalækna, Landspítala - háskólasjúkrahúss og Læknadeildar Háskóla íslands. Opnunarhóf verður í Perlunni sunnudaginn 9. júní kl. 17-19. Þátttökugjald: íslenskir sérfræðilæknar: kr. 29.000 fyrir allt þingið eða kr. 12.000 fyrir daginn. Unglæknar og aðrar heilbrigðisstéttir: kr. 19.000 fyrir alit þingið eða kr. 7.800 fyrir daginn. Læknanemar: kr. 5.000 fyrir allt þingið eða kr. 2.000 fyrir daginn. Sjá nánar á heimasíóu: http://www2.landspitali.is/congress/emergency2002/og auglýsingu í marshefti Læknablaðsins. Frekari upplýsingar veita Brynjólfur Mogensen, brynjolf@landspitali.is, Mary Palmer, mpalmer@landspitali.is, og Theodór Friðriksson, theofrid@landspitali.is, slysa- og bráðasviði Landspítala - háskólasjúkrahúss í s. 543 1000 eða Inga Sólnes, inga@yourhost.is, Gestamóttökunni í s. 551 1730. Allir sem láta sig bráðaþjónustu við sjúklinga varða eru hvattir til að sækja þingið.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.