Frjáls verslun - 01.06.2009, Page 4
4 F R J Á L S V E R S L U N • 6 . T B L . 2 0 0 9
TEKJUR
ÍSLENDINGA
2700
Magnús Jónsson, forstj. Atorku Group 12.110
Magnús Bjarnason, forstj. Capacent Glacier 9.717
Jón Sigurðsson,fv. forstj. Stoða 9.218
Hermann Jónasson, forstj. Tals 7.676
Einar Örn Ólafsson, forstj. Skeljungs 7.276
Vilhelm Róbert Wessman, stjórnarform. Salt Inv. 7.075
Hörður Arnarson, forstj. Sjóvá 6.679
Viðar Þorkelsson, forstj. Landic property 6.475
Skarphéðinn Berg Steinarsson, frv. frkvstj. Landic Prop. 6.189
Árni Pétur Jónsson, forstj. Teymis 6.135
Stefán Ágúst Magnússon, fv. forstj. Eimskips 5.759
Brynjólfur Bjarnason, forstj. Skipta 5.294
Friðrik Pálsson, frkvstj. Hótels Rangár 5.214
Kári Stefánsson, forstj. Ísl. erfðagr. 4.940
Sigurður Óli Ólason, forstj. Actavis Group 4.469
Jón Karl Ólafsson, forstj. JetX/Primera Air 4.309
Erlendur Hjaltason, forstj. Exista 4.236
Gianni Porta, yfirverkfr. Impregilo 4.204
Ragnhildur Geirsdóttir, forstj. Promens 4.103
Jón Sigurðsson, forstj. Össurar 4.040
Sigurður Valtýsson, forstj. Exista 3.979
Finnur Árnason, forstj. Haga 3.966
Bent Snæfeld Einarsson, forstj. Jarðborana 3.954
Hjörleifur Þ. Jakobsson, frkvstj. Kjalar 3.907
Haukur Oddsson, forstj. Borgunar 3.672
Björgólfur Jóhannsson, forstj. Icelandair Group 3.631
Ásbjörn Gíslason, forstj. Samskips 3.560
Rannveig Rist, forstj. Alcan á Íslandi 3.509
Ari Edwald, forstj. 365 prent- og ljósvakamiðla 3.476
Úlfar Steindórsson, forstj. Toyota 3.446
Guðmundur Ólason, fv. forstj. Milestone 3.423
Þorsteinn Guðlaugur Gunnarss., fv forstj. Opinna kerfa 3.336
Kristín Jóhannesdóttir, frkvstj. Gaums 3.235
Steinn Logi Björnsson, forstj. Húsasmiðjunnar 3.192
Ólafur Ólafsson, stjform. Samskipa 3.149
Þórður Sverrisson, forstj. Nýherja 2.898
Tómas Már Sigurðsson, forstj. Alcoa Fjarðaáls 2.877
Guðmundur Arason, fv. frkvstj. Securitas 2.857
Magnús Kristinsson, fjárf. og útg. Bergur-Huginn 2.766
Guðmundur Marteinsson, frkvstj. Bónuss 2.750
Þórður Friðjónsson, forstj. Kauphallarinnar 2.721
Sigurður Egill Ragnarsson, forstj. Byko 2.705
Haukur Guðjónsson, forstj. Ingvari Helgasyni og B&L 2.703
Guðbrandur Sigurðsson, frkstj. Nýlands ehf 2.700
Hilmar Veigar Pétursson, frkvstj. CCP 2.671
Einar Benediktsson, forstj. Olís 2.606
Þór Sigfússon, fv. forstj. Sjóvá 2.582
Hreggviður Jónsson, forstj. Vistor 2.540
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, aðstforstj. Actavis Group 2.511
Höskuldur Ólafsson, forstj. Valitor 2.492
Sævar Freyr Þráinsson, forstj. Símans 2.449
Böðvar Þórisson, forstj. Emmessís 2.418
Jón Kristjánsson, frkvstj. Menn og mýs 2.405
Þorsteinn M. Baldvinsson, forstj. Samherja 2.350
Hermann Guðmundsson, forstj. N1 2.324
Friðrik Sophusson, forstj. Landsvirkjunar 2.292
Katrín Pétursdóttir, forstj. Lýsis 2.275
Jón Guðmann Pétursson, forstj. Hampiðjunnar 2.272
Þórdís Sigurðardóttir, fv.stjfm. Teymis 2.272
Sigurgeir B. Kristgeirsson, frkvstj. Vinnslust., Vestm. 2.264
Hjörleifur Kvaran, forstj. Orkuveitu Reykjavíkur 2.210
Árni Harðarson, forstj. Salt Investments 2.165
Höskuldur Ásgeirsson, forstj. Portusar 2.164
Helgi Vilhjálmsson, forstj. Góu & Kentucky 2.143
Kristinn Tryggvi Gunnarsson, frkvstj. Capacent 2.142
Knútur G. Hauksson, forstj. Heklu 2.141
Jón Helgi Guðmundsson, forstj. Norvikur 2.136
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstj. Granda 2.083
Ellert Vigfússon, frkstj. Rvík. 2.081
Einar Sigurðsson, forstj. MS 2.070
Bjarni Birgisson, forstj. Kögunar 2.054
Gunnar Gissurarson, forstj. Gluggasmiðjunnar 2.014
Guðmundur Geir Gunnarsson, frkvstj. Bernhard 1.987
Kristinn Már Gunnarsson, frkvstj. Arctic Group 1.987
SETTU TÖLVUNA Í SAMBAND
OG NÝTTU FLUGIÐ TIL AÐ VINNA
Við þekkjum öll tilfinninguna að setjast í góðan
skrifstofustól, kveikja á tölvunni, láta fara vel
um sig og vinna að verki sem við höfum ánægju af.
Það var þessi tilfinning sem við höfðum í huga við
breytingar á flugflota Icelandair. Við bjóðum fóki í
viðskiptaferðum nýtt farrými, Economy Comfort,
þar sem er góð vinnuaðstaða og fyrsta flokks
þjónusta.
Við fækkuðum um eina sætaröð svo að nú er rýmra
um alla farþega. Á öllum farrýmum eru ný leðursæti
og nýtt afþreyingarkerfi þar sem má horfa á fjölbreytt
úrval af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum að loknu
góðu verki.
Það var þannig sem við hugsuðum það.
Verið velkomin um borð.
ECONOMY COMFORT:
+ Skoðaðu meira á www.icelandair.is
ÞAÐ VAR SVONA
SEM VIÐ HUGSUÐUM ÞAÐ
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
4
68
27
0
7
/2
0
0
9
M
AD
R
ID
BARCELO
NA
PARÍS
LONDON
MANCHESTER
GLASGOW
MÍLANÓ
AMSTERDAM
MÜNCHEN
DÜSSELDORF
FRANKFURT
BERLÍN
KAUPMANNAHÖFN
STAVANGER
OSLÓ
STOKKHÓLMUR
HELSINKI
HA
LIF
AX
NE
W Y
OR
K
ORL
AND
O
MINNE
APOLIS –
ST. PAUL
SEAT
TLE
TORO
NTO
B
OS
TO
N
BERGEN
REYKJAVÍK
FRJÁLS VERSLUN - ISSN 1017-3544 - Stofnuð 1939 - Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál - 70. ár
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón G. Hauksson - Auglýsingastjóri: Svanfríður Oddgeirsdóttir - Útlitshönnun: Magnús Valur Pálsson
Forsíðumynd: Geir Ólafsson - Útgefandi: Heimur hf. - Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Heimur hf., Borgartúni 23,
105 Reykjavík, sími 512 7575, fax 561 8646 - Filmuvinnsla, prentun og bókband: Oddi.
Nauð syn legt er að árétta að um er að ræða skatt skyld ar tekjur á ár inu 2008 og þurfa þær ekki að end ur spegla föst laun við kom andi. Mun ur inn get ur falist í laun um fyr ir
setu í nefndum og önn ur auka störf og hlunnindi vegna kaup
réttarsamninga. Í launum sumra kann að vera innifalinn bónus
vegna ársins 2007, sem greiddur var árið 2008. Miðað er við
útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá. Í tölunum eru ekki fjár
magns tekjur, t.d. af vöxt um, arði eða sölu hluta bréfa. Reynt var
eft ir fremsta megni að skrá menn í þeim störf um sem þeir gegna
nú, þó að þeir hafi skipt um störf ný lega. Nokk uð hef ur bor ið á
um ræð um um vill ur í álagn ingu skatt stjóra. Kæru frest ur er ekki
runn inn út og menn skyldu því hafa í huga að álagn ing in er ekki
end an leg. List arn ir eru fyrst og fremst dæmi um laun þekktra
manna. Reikn að ar eru mán að ar tekj ur í þús undum króna.
Í þessu 48 síðna blaði eru birt ar tekj ur yfir 2.700 ein stak linga víðs veg ar af land inu.
Könn un in bygg ist á álögðu út svari eins og það birt ist í álagn ing ar skrám.
Frjáls versl un árétt ar að í ein hverj um til vik um kann að vera að skatt stjóri hafi áætl að tekj ur.
Tekjur yfir 2.700 eiNsTakliNga
Tekjur á mánuði
1. forsTjórar í fyrirTækjum