Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Side 8

Frjáls verslun - 01.03.2005, Side 8
FRÉTTIR 8 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 H alldór Ásgrímsson forsætis- ráðherra opnaði formlega nýjar höfuðstöðvar Avion Group við Hlíðarsmára 3 í Kópavogi. Við opnunina voru m.a. þau Gunnar Birgisson, for- seti bæjarstjórnar Kópavogs, og Hansína Á. Björgvinsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi. Öll starf- semi flugfélagsins Air Atlanta Icelandic, dótturfélags Avion Group, er sömuleiðis flutt í nýja húsnæðið. Um 220 manns starfa í hinum nýju höfuðstöðvum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra klippir hér á borð- ann í höfuðstöðvum Avion Group. Með Halldóri á myndinni er Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Avion Group, og Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður félagsins (til hægri). Sigurður Helgason, fráfarandi forstjóri Flugleiða, og Arngrímur Jóhannsson, stofnandi Atlanta. Halldór klippti á borðann Bræðurnir Einar Benediktsson, forstjóri Olís, og Ómar Benediktsson, forstjóri Air Atlanta Icelandic, dótturfélags Avion Group. FV-myndir: Geir Ólafsson.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.