Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Side 13

Frjáls verslun - 01.03.2005, Side 13
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 13 FRÉTTIR Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is Í samstarfi við dótturfélag Landsbankans, Heritable Bank í London, bjóðum við viðskiptavinum okkar beinan aðgang að breskum fasteigna- markaði. Auk þess bjóðum við almenna fjármála- og skattaráðgjöf vegna kaupa á fasteignum á Spáni og Florida og á öðrum vinsælum áfangastöðum Íslendinga. Einkabankaþjónusta Landsbankans veitir nánari upplýsingar í síma 410 7140 auk þess sem ítarlegar upplýsingar er að finna á landsbanki.is Fjármögnun fasteigna erlendis Bretland | Spánn | Florida Einkabankaþjónusta | Private Banking ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 28 14 8 0 4/ 20 05 Einn kunnasti endurskoðandi landsins, Heimir Haraldsson, varð fimmtugur 22. apríl sl. Hann hélt upp á tímamótin með glæsilegri veislu í golfskála Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti. Haft var á orði að nánast allir endurskoðendur landsins væru mættir í veisluna. Heimir er vel liðtækur golfspilari og situr í stjórn Golfsambands Íslands. Hann var sæmdur silfurmerki GSÍ við þetta tækifæri. Heimir fimmtugur Hjónin Heimir Haraldsson og Hrönn Hilmarsdóttir (til hægri á myndinni), taka hér á móti þeim Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóra Lyfja og heilsu, og Karli Wernerssyni, stjórnarformanni Lyfja og heilsu. FV-myndir: Geir Ólafsson. Árni Tómasson endurskoðandi og Kristín Rafnar, Landsbankanum.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.