Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1949, Blaðsíða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1949, Blaðsíða 131
Bréf til félagsmanna Mig langar til er ég ávarpa ykkur nú eftir langa fjarveru að þakka ykkur, sem öll undanfarin ár hafa staðið með Máli og menningu í blíðu og stríðu og sýnt fé- laginu óbrigðult traust. Meðan gróðatímar ríktu varð Mál og menning af eðlilegum ástæðum talsvert aftur úr. Við vorum bundnir við takmarkað árgjald, sem við vildum ekki hækka nema í eðlilegu samræmi við aukna dýrtíð, en hins vegar harst almenningi óvenju- mikill bókakostur í hendur og efni manna til að kaupa bækur urðu margfalt betri en áður. Er af þessu skiljanlegt að ekki væri eins auðsæ þörf fyrir starfsemi Máls og menningar sem áður og ekki síður að mönnum þætti minna bera á henni þeg- ar margir athafnasamir nýir útgefendur voru komnir til sögu. Mál og menning missti einnig í samkeppninni af góðum verkum sem félagið hafði ætlað sér að gefa út og hefðu óneitanlega komizt þar betur og ódýrari til almennings og í vandaðri búningi. Auðvitað niá líka kenna okkur sem stjórnað höfum félaginu um ódugnað og skort á dirfsku til að hækka félagsgjaldið meira og reka öflugri útgáfustarfsemi við hlið félagsins. Það er rétt sem Sigurður Blöndal sagði í síð asta hefti Tímaritsins að Máli og menningu hefur ekki tekizt að fylgja þeim sigri sínum eftir sem félagið vann fyrstu árin. Stríðsgróðatímarnir eru liðnir og framundan í auðvaldsheiminum geigvænleg kreppa sem líkur eru til að við fáum af fyrsta og versta skellinn- Vitaskuld kem- ur kreppan fyrst og harðast niður á efnahag almennings, þeirra sem fátækastir eru í sveitum og bæjum, en eiga kannski mesta og sannasta þrá eftir menningu og bókfræðslu. Fagnaðarefni er ef alþýða hefur á stríðsárunum betur en áður getað svalað þessari þrá sinni og eignazt betra bókaval. En óðar en þrengir að ber sú hætta aftur að dyrum að almenningur hafi lítil ða engin efni á að kaupa bæk- ur og verði að neita sér um þær. Bókaútgáfa hlýtur þá jafnframt að dragast sam- an. Mun þá sannast að nýju að félag reist á slíkum grundvelli sem Mál og menn- ing verður almenningi ómetanleg hjálp. Og hvernig sem dæmt er um liðin ár, og jafnvel þótt saka megi stjórn Máls og menningar um framtaksleysi, verður gildi félagsis ekki dregið í efa, og ennfremur mun íslenzka þjóðin fyrr eða síðar læra að meta eitt við félagið: Mál og menning hefur á tímum svikullar kaupmennsku sýnt fordæmi um menningarlegan heiðarleik, varðveitt skjöld sinn hreinan, ekki slakað neinu sinni á kröfum sínum um að gefa eingöngu út vandaðar og góðar bækur, og tímarit félagsins hefur alltaf verið á verði, leitast við að hlúa að því bezta í bókmenntum og styðja einarðlega baráttu þjóðarinnar fyrir frelsi og menningu. Hver sem hugsar sig um mun sjá að Mál og menning hefur alla tíð haft hið gagnlegasta hlutverk að vinna, þó að vissulega muni á næstu árum reyna enn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.