24 stundir - 08.11.2007, Blaðsíða 22
Öllu sem ég hef lært um líf ið
get ég kom ið í þrjú orð: það
held ur áfram.
Robert Frost
KOLLAOGKÚLTÚRINN
kolbrun@24stundir.is
Á þess um degi ár ið steig
Sarah Bern hardt í fyrsta sinn á svið
í New York. Hlut verk ið var í Kam-
el íu frúnni eft ir Al ex andre Dum as.
Bern hardt var frönsk og hef ur oft
ver ið sögð fræg asta leik kona mann-
kyns sög unn ar. Í lif anda lífi var hún
köll uð „hin guð dóm lega Sarah“.
Hún var ein stak lega lit rík ur og
sterk ur per sónu leiki og svaf ein-
staka sinn um í lík kistu og sagði
ástæð una þá að þann ig öðl að ist
hún dýpri skiln ing á dram at ísk um
hlut verk um sín um. Ár ið , þeg ar
hún var árs, var hægri fót ur inn
tek inn af henni. Þrátt fyr ir það hélt
hún ótrauð áfram að leika. Vegna
fötl un ar gat hún lít ið hreyft sig á
sviði en eink ar fög ur rödd henn ar
heill aði áhorf end ur enn sem fyrr.
Ást ar líf henn ar var fjöl skrúð ugt
eins og hæfði konu eins og henni.
Hún lést ár ið og lét eft ir sig
son.
Reinhardt
heillar New York
MENNINGARMOLINN
AFMÆLI Í DAG
Marg ar et Mitc hell rit höf und ur,
1900
Christ ia an Barn ard skurð lækn ir,
1922
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 200722
10. Mak ing Mon ey
Terry Pratc hett
9. Kite Runn er
Khal ed Hoss eini
8. Stard ust
Neil Gai man
7. Capi tal Crim es
F. Kell erm an & J. Kell erm an
6. Any bo dy Out There?
Mari an Key es
5. A Tho us and Splend id Suns
Khal ed Hoss eini
4. Wint er smith
Terry Pratc hett
3. Tre as ure of Khan
Cli ve Cussl er
2. Cross
Jam es Patt er son
1. Sword of God
Chris Kuz neski
List inn er gerð ur út frá sölu í Penn an um
Ey munds son og Bóka búð Máls og
menn ing ar dag ana 31.10 – 05.11 2007.
METSÖLULISTI
Erlendar bækur
Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur
kolbrun@24stundir.is
stundir
10. Flug dreka hlaup ar inn
Khal ed Hoss eini
9. Mæl ing heims ins
Dani el Ke hlmann
8. Mat reiðslu bók barn anna
Kat har ine Ibbs
7. Gæl ur, fæl ur og þvæl ur
Þór ar inn Eld járn/ Sig rún Eld járn
6. Þriðja tákn ið
Yrsa Sig urð ar dótt ir
5. Þús und bjart ar sól ir
Khal ed Hoss eini
4. Leynd ar mál ið
Rhonda Byrne
3. Bibl ían - 5 mism. kápu gerð ir
JPV
2. Negra strák arn ir
Gunn ar Eg ils son/ Mugg ur
1. Harð skafi
Arn ald ur Indr iða son
List inn er gerð ur út frá sölu í Penn an um
Ey munds son og Bóka búð Máls og
menn ing ar dag ana 31.10 – 05.11 2007.
METSÖLULISTI
Bækur á íslensku
MYND
Bæjarhraun 26, Hafnarfirði
s. 565 4207 www.ljosmynd.is
Pantið jólamyndatökurnar
tímanlega
Jólamyndatökur
107.000 eintök
á dag - ókeypis
Auglýsingasíminn er
510 3744
- kemur þér við
Fyrsta skáld saga Mil an Kund era, Brand ar inn, er kom in út á ís lensku
Dýr leg blanda
Fyrsta skáld saga Mil an
Kund era er kom in út í þýð-
ingu Frið riks Rafns son ar.
Kund era skrif ar inn gang
um Krist ján Dav íðs son í
bók um Krist ján sem Lista-
safn Ís lands gef ur út.
Frið rik Rafns son er þýð andi
Brand ar ans, sem er fyrsta skáld-
saga hins merka höf und ar Mil an
Kund era. Frið rik hef ur nú þýtt
all ar skáld sög ur Kund era til þessa.
Hvern ig stóð á því að þú fórst að
þýða verk Kund era?
„Ég byrj aði að fást við þýð ing ar
þeg ar ég var í há skóla námi í
Suð ur-Frakk landi á ár un um
til . Var að spreyta mig við
ýmsa höf unda, svo sem Samu el
Bec kett, André Bret on og f leiri,
mér til gam ans. Með al þeirra nám-
skeiða sem ég tók í há skól an um á
þess um tíma var nám skeið um svo-
kall aða út laga höf unda, höf unda
sem af ein hverj um ástæð um hafa
tek ið sig upp og sest að í nýju landi.
Með al þeirra sem ég hreifst mjög af
voru Dan ilo Kis frá Júgó slav íu og
Mil an Kund era frá Tékkó slóv ak íu.
Eink um man ég eft ir því hvað ég
var hrif inn af smá sögu eft ir Kund-
era, Engl un um, þar sem höf und-
ar ein kenni hans koma vel fram,
frá bær frá sagna gáfa, húm or og
leik ur ann ars veg ar en hins veg ar
skörp grein ing á mann kyns sög-
unni og þeim ein stak ling um sem
eru per són ur og leik end ur á sviði
henn ar. Þá smá sögu þýddi ég mér
til gam ans og birti í Tíma riti Máls
og menn ing ar, og líka leik rit hans,
Jak ob og meist ar inn, sem byggt er
á skáld sögu Den is Di der ots, Jak ob
for laga sinni og meist ari hans. Það
verk setti Stúd enta leik hús ið upp
í árs byrj un í leik stjórn Sig-
urð ar Páls son ar. Frá bær sýn ing er
mér sagt en ég sá hana ekki því ég
bjó í Suð ur-Frakk landi. Um svip að
leyti kom Óbæri leg ur létt leiki til-
ver unn ar út í Par ís. Ég fór að glíma
við þá skáld sögu og fékk hana út-
gefna hjá Máli og menn ingu og þar
með var bara hrein lega ekki aft ur
snú ið.“
Húm or og leik ur
Af hverju hef urðu ekki þýtt þessa
bók fyrr?
„Það má eig in lega segja að ég hafi
far ið að þýða verk hans á miðri leið
með Óbæri leg um létt leika til ver-
unn ar, og ég þýddi þau sem á eft ir
komu nán ast jafn óð um, beint upp
úr hand rit um höf und ar ins, jafn vel
svo að að minnsta kosti ein bók anna
kom fyrst út hér lend is. Eft ir að nýj-
asta skáld saga Kund era, Fá fræð in,
kom út hef ur lið ið held ur lengri tími
milli bóka hjá hon um og mér hef ur
gef ist ráð rúm til að leita aft ur í eldri
bæk ur, Líf ið er ann ars stað ar og nú
Brand ar ann. Mér hef ur allt af þótt
af ar vænt um Brand ar ann, enda
al veg dýr leg blanda af ærsla fullri
frá sögn og áleit inni hugs un um ein-
stak lings frels ið og tengsl manns ins
við upp runa sinn. Kannski hef ég
bara ver ið að spara mér hana.“
Nú er þetta fyrsta skáld saga höf-
und ar, er hún ein kenn andi fyr ir höf-
und ar verk hans?
„Þetta er fyrsta skáld sag an hans,
en hann hafði tals vert skrif að fram
að því, ljóð leik rit og smá sög ur, og
hann er svo sem ekk ert ung skáld
þeg ar þarna er kom ið. Hann er far-
inn að nálg ast fer tugt. Það er eng-
inn byrj enda brag ur á henni, hann
skrif ar hana af mik illi þekk ingu og
inn sæi, bygg ing in og stíll inn eru
þaul hugs uð, en húm or inn og leik-
ur inn á sín um stað eins og í öll um
hans bók um, enda sló hún ger sam-
lega í gegn í Prag, síð an Frakk-
landi og víð ar og er nú tal in með al
höf uð skáld sagna í evr ópsk um
sam tíma bók mennt um.“
Þú hlýt ur að vera stolt ur af því að
hafa þýtt all ar skáld sög ur Kund era.
„Já, ég verð að við ur kenna að ég er
nokk uð stolt ur af því að hafa náð
að þýða all ar skáld sög urn ar hans
fram til þessa. Hvern ig til hef ur tek-
ist er hins veg ar ann að mál og ekki
mitt að dæma um það. Ég er hins
veg ar af ar þakk lát ur fyr ir að hafa
feng ið að glíma við þess ar bæk ur.
Það hef ur bæði ver ið erf itt og
ánægju legt, en ég hef alla tíð ver ið
svo hepp inn að hafa frá bæra yf ir les-
ara. Fyrst er að nefna kon una mína
Ey dísi, en síð an hef ég haft ein stak-
lega fært sam starfs fólk, bæði hjá
Máli og menn ingu á sín um tíma
og nú síð ustu ár in hjá JPV út gáfu.
Það er ómet an legt fyr ir þýð anda.
Upp byggi leg gagn rýni er ómet an-
leg og þetta góða fólk hef ur ef laust
bjarg að mér frá mörgu víxl spor inu.
En auð vit að verð ur þýð and inn að
bera ábyrgð á end an legri út komu
og því að hún sé frum text an um
trú í hví vetna. Þýð and inn er þjónn
frum text ans en ekki herra. Og
þýð and inn þarf í senn að vera ná-
kvæm ur og hug kvæm ur.“
Kund era skrif ar um Krist ján
Kund era skrif ar inn gang að nýrri
bók um Krist ján Dav íðs son sem
Lista safn Ís lands gef ur út. Hvern ig
kom það til?
„Kund era og kona hans, Vera,
komu hing að til lands fyr ir
nokkr um ár um, heill uð ust mjög
af verk um Krist jáns, keyptu tvö af
hon um og hafa feng ið að nota fleiri
mál verk á bæk urn ar hans í ýms um
lönd um. Þeg ar ég frétti af því að
setja ætti upp sýn ingu á verk um
Krist jáns í Lista safni Ís lands datt
mér í hug að kanna hvort Kund era
væri til í að senda hon um kveðju í til-
efni af ní ræð is af mæl inu og sýn ing-
unni, bar þetta und ir Hall dór Björn
Run ólfs son, for stöðu mann þar á
bæ, og hafði síð an sam band við
Kund era. Eft ir nokkra um hugs un
tók Kund era vel í þetta og skrif aði
stutt an texta sem er inn gang ur að
glæsi legri bók um Krist ján Dav íðs-
son sem kom út í til efni af sýn ing-
unni. Það var gam an að þetta skyldi
ganga upp, því Kund era ger ir lít ið
af slíku í seinni tíð, en er mik ið
beð inn. Þarna mæt ast tveir mikl ir
lista menn sem allt af hafa far ið
sín ar eig in leið ir og hafa hvor á sinn
hátt num ið manns and an um nýj ar
lend ur.“
Frið rik Rafns son „Mér hef ur allt af þótt af ar vænt
um Brand ar ann, enda al veg dýr leg blanda af ærsla-
fullri frá sögn og áleit inni hugs un um ein stak lings frels-
ið og tengsl manns ins við upp runa sinn.“
24stundir/Golli
MAÐURINN
Mil an Kund era fædd ist í
Tékkó slóv ak íu ár ið 1929 en
sett ist að í Frakk landi ár ið
1975.
Brand ar inn er tólfta bók
Kund era sem kem ur út á
ís lensku.