Tímarit Máls og menningar - 01.01.1978, Blaðsíða 19
105 íslenzkar bókmenntir eriendis. 18(1957) 176-78.
106 íslenskar bókmenntir erlendis. [Ritdómar um „Þorpið", eftir úr Vör].
Einar Bragi snaraði. 18(1957) 297-98.
107 Jakob Benediktsson (1907— ). Um Gerplu. Ræða flutt á bókmennta-
kynningu helgaðri Halldóri Kiljan Laxness í Austurbæjarbíói 19. des.
1952. 13(1952) 293-98.
108 — Skáldið og maðurinn. Ræða flutt í Háskóla íslands á bókmennta-
kynningu Stúdentaráðs helgaðri Halldóri Kiljan Laxness, 6. marz 1955.
16(1955) 167-74
109 Jóhann Hjálmarsson (1939— ). Athugasemd við ritdóm [um „Erlend
nútímaljóð", 20(1959) 187]. 20(1959) 307-08.
110 Jóhannes úr Kötlum (1899-1972). Úr jarðföstum steini framleiddirðu
manninn. Athugasemd [við ritdóm Björns Sigfússonar 10(1949) 176].
10(1949) 316-19.
111 — Um íslenzka ljóðlist. 20(1959) 112-30.
112 Jón Helgason (1899- ). Að yrkja á íslenzku. 5(1944) 217-51.
113 — Haraldskvæði. 7(1946) 131—46.
114 — Ræða á bókmenntakynningu helgaðri Halldóri Laxness í tilefni af
fimmtugsafmæli hans, í Austurbæjarbíói 27. apríl 1952. 13(1952)
115-23.
115 Jón Sigurðsson (1946- ). Minn trúnaður er ykkar trúnaður. Athuga-
semdir um kveðskap Þorsteins frá Hamri. 1-2. 30(1969) 132-62, 300-26.
116 Kadecková, Helena. Upphaf íslenzkra nútímabókmennta. 32(1971)
109-20.
117 Kristinn E. Andrésson (1901-1973). Og þó kom til mín þjóðin öll. [Um
Davíð Stefánsson]. 25(1964) 29-39.
118 — Bókmenntaárið 1965. 27(1966) 4-30.
119 — íslenzk ljóðagerð 1966. 1-2. 28(1967) 99-124, 221-49.
120 — Gerpla. 33(1972) 273-91.
121 Kveðjur til Halldórs Laxness frá erlendum rithöfundum. 13(1952)
124-33.
122 Lundkvist, Arthur. Halldór Laxness. 3(1942) 224-35.
123 Meulengracht Sprensen, Preben. Sjálfum sér trúr. [Um Innansveitar-
kroniku]. Jón Sigurðsson sneri á íslenzku. 33(1972) 105-18.
124 Ólafur Jóhann Sigurðsson (1918- ). Ávarp flutt á samkomu Norður-
landaráðs, 1. marz 1976. 37(1976) 175-77.
125 Óskar Halldórsson (1921- ). „... hvernig skal þá ljóð kveða?"
Nokkrar athuganir á ljóðformi Jóhannesar úr Kötlum. 36(1975) 124-37.
126 Sigfús Daðason (1928- ). Athugasemdir um Brekkukotsannál.
19(1958) 150-72.
17
2