Vesturbæjarblaðið - 01.02.2010, Blaðsíða 8

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2010, Blaðsíða 8
8 Vesturbæjarblaðið FEBRÚAR 2010 Önn ur mynd in sýn ir mann líf í Grana skjóli, lík­ lega seint á 6. ára tugn um. Íbúð ar hús in til hægri eru Grana skjól 38­42, fjær t.v. er Grana skjól 17. Ljós mynd ari er Pét ur Thom sen. Hin mynd in sýn ir Brekku stíg 12 og 14, senni lega í upp hafi 7. ára­ tug ar ins þeg ar hús ið var ný byggt. Ljós mynd ari er Gunn ar Rún ar Ólafs son. Þeir sem búa yfir gagn leg um upp lýs ing um um mynd irn ar, sér stak lega úr Grana skjól inu og þá t.d. nöfn fólks ins og/eða ár tal eru hvatt ir til að hafa sam­ band við Ljós mynda safn Reykja vík ur á net fang ið ljos mynda safn@reykja vik.is eða í síma 411­6390 og miðla þeim upp lýs ing um. Á mynd vef Ljós mynda­ safns ins eru nú ríf lega 15 þús und mynd ir, þar af ríf lega 600 mynd ir sem tengj ast Vest ur bæn um. Þeir sem hafa áhuga á að sjá fleiri ljós mynd ir geta far ið inn á slóð ina http://www.ljos mynda safn reykja vik ur. is og val ið þar mynda vef. Einnig er hægt að koma á opn un ar tíma Ljós mynda safns Reykja vík ur og skoða fleiri myndi í les stofu safns ins. Þar er m.a. hægt að fletta í gegn um ljós mynda söfn Pét urs Thom sens og Gunn ars Rún ars sem tóku fyrr greind ar mynd ir. Í síð asta Vest ur bæj ar blaði birt ist skemmti leg mynd af spari klæddri stúlku á vað stíg vél um sem við báð um les end ur um að nafn greina, og kom þá upp úr kaf inu að um rædd stúlka væri Helga Thom sen dótt ir ljós mynd ar ans, fyr ir fram an heim ili sitt í Vest­ ur bæn um. Vest­ur­bær­í­mynd­um Skrif­að­ und­ir­ sam­komu­lag­ið­ í­ grennd­ar­skógi­ stein­snar­ frá­ Tjarn­ar­skóla,­þ.e.­í­Mæðra­garð­in­um. Tjarn ar skóli, Um hverf is svið Reykja vík ur borg ar, Mennta svið Reykja vík ur borg ar / LÍS­ verk­ efn ið hafa gert með sér sam­ komu lag um notk un á grennd­ ar skógi/görð um í mið borg inni og að gang að fræðslu og ráð gjöf varð andi skóg ar tengt út i nám í skóla starfi. Mark mið sam komu lags ins er að styðja við út i nám skól ans og efla virð ingu nem enda fyr ir nátt­ úr unni í hverf inu, sögu henn ar og menn ingu og auka með því fjöl breytni í skóla starfi. Að öðru leyti vís ast til mark miða í skóla­ námskrá og að al námskrá grunn­ skóla varð andi tengsl við ein stak­ ar náms grein ar og eða skóla stig. Tjarn ar skóli mun hafa óheft­ an að gang að til tekn um grennd­ ar skógi/garði eins og að stæð ur leyfa í skipu legu skóla starfi til náms og dval ar. Svæð ið mun jafn­ framt vera opið al menn ingi til úti­ vist ar. Skól inn greið ir ekki leigu fyr ir af not in og ber ekki kostn að af al mennri um hirðu svæð is ins. Skól an um er ekki heim ilt að nýta trjá efni af svæð inu nema með leyfi Um hverf is sviðs eða ann arra land­ eig enda, sem gefa frek ari leið bein­ ing ar um að gang að fersku efni til nota í skóla starfi. Sam komu lag ið gild ir í eitt ár í senn. Sam­komu­lag­um­ grennd­ar­skóg Í­hverju­hverfi­verði­hverfiskjarni­ sem­byggi­á­grunn­þjón­ustu Eft ir ný af staðna hverfa fundi í öll um 10 hverf um borg ar inn ar í októ ber og nóv em ber 2009 um skipu lags mál var unn in sam an­ tekt upp úr nið ur stöð um þeirra. Eins og við var að bú ast snér ust hug mynd ir og lausn ir íbúa ým ist um heild ar sýn á mála flokka eða stað bundn ar lausn ir í ein stök­ um hverf um. Í sam an tekt inni er lögð áhersla á þau at riði sem komu fram í fleiri en einu hverfi og túlka má sem rauða þræði í skoð un um borg ar búa á skipu­ lags mál. Í upp hafi fund anna kynntu Júl í us Víf ill Ingv ars son for mað­ ur skipu lags ráðs, Har ald ur Sig­ urðs son, skipu lags fræð ing ur og Ólöf Örv ars dótt ir, skipu lags stjóri Reykja vik ur borg ar stutt lega vinnu við nýtt að al skipu lag. Meg in verk­ efni fund ar ins var hins veg ar að laða fram hug mynd ir þátt tak enda og var það gert með virkri og skemmti legri hópa vinnu. Það sem krist all að ist í öll um hverf un um var m.a. að: I. Hverf in verði sjálf stæð ari ein­ ing ar, eins kon ar þorp í borg inni og að í hverju hverfi sé ákveð inn hverfiskjarni sem byggi á grunn­ þjón ustu, hverf is versl un um og mann lífi. II. Um ferð gang andi og hjólandi verði end ur skoð uð með það að leið ar ljósi að gera hjól reiða­ og göngu stíga að aug ljós um val kosti í sam göngu kerfi borg ar inn ar III. Skipu lag og við hald grænna svæða borg ar inn ar verði bætt og jafn framt þannig stefnt að auk inni notk un þeirra. Sam­an­tekt­hverfa­funda: Frá­hverfa­fundi­í­Haga­skóla. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason Tjarnarskóli:

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.02.2010)
https://timarit.is/issue/381568

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.02.2010)

Aðgerðir: