Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 2

Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 2
Stjórn­end­um­fækk­að­ hjá­borg­inni Á fundi borg ar ráðs í síð ustu viku var lögð fram til laga borg ar­ stjóra um tíma bundn ar breyt ingu á stjórn kerfi og skipu riti borg ar­ inn ar. Borg ar stjóri er í dag yf ir­ mað ur 20 stjórn enda. Með þess­ ari breyt ingu er þeim stjórn end­ um fækk að sem heyra beint und ir hann. Ráð stöf un in er tíma bund i­ un þar sem heild ar end ur skoð un á stjórn kerfi Reykja vík ur borg ar er í gangi inn an stjórn kerf is nefnd ar. Á þess um tíma punkti er ekki talið æski legt að binda hend ur nefnd­ ar inn ar með því að festa þessa ráð stöf un í sessi. Þessi til laga er lið ur í því að takast á við þær breyt ing ar sem standa fyr ir dyr­ um og þeirri hag ræð ingu sem er nauð syn leg í kerf inu. Slík ar breyt­ ing ar þarf að leiða af festu og ör yggi og hef ur borg ar stjóri far­ ið þess á leit við skrif stofu stjóra á skrif stofu borg ar stjóra að hún taki að sér auk in verk efni og og verk stjórn fyr ir hans hönd, tíma­ bund ið, með an þess ar breyt ing ar fara fram. Er þetta tíma bundna hlut verk svip að því sem borg ar­ rit ari gengdi áður. Mestu skipt ir að hér er um tíma bundna ráð stöf­ un að ræða sem er til þess gerð að ná fram því besta úr Reykja vík sem stjórn kerfi og lif andi borg þar sem all ir eru glað ir. Við­bygg­ing­við­Berg­ staða­stræti­13­bönn­uð Lagt hef ur ver ið fram bréf Úr skurð arnend ar skipu lags­ og bygg ing ar mála ásamt kæru dags. 14. júní 2010 þar sem kærð er sam þykkt af greiðslu fund ar bygg­ ing ar full trúa frá 23. feb. 2010 á end ur nýj un bygg ing ar leyf is vegna við bygg ing ar við Berg staða stræti 13. Einnig var lögð fram um sögn lög fræði og stjórn sýslu og var hún sam þykkt. Aft ur var mál ið tek ið fyr ir og kraf ist stöðv un ar fram­ kvæmda, og enn voru um sagn­ ir lög fræði og stjórn sýslu sam­ þykkt ar. Hvað síð ar hef ur gerst er óljóst, og spurn ing af hverju þess um sam þykkt um er ekki fylgt eft ir. Kerf ið get ur stund um ver ið fár an lega svifa seint. Leyft­að­rífa­ Skóla­vörðu­stíg­40 Sam tíma list ehf, Skóla vörðu stíg 14 hef ur sótt um leyfi til skipu­ lags ráðs að rífa tvö eldri hús og byggja í þeirra stað stein steypt íbúð ar­ og versl un ar hús, fjór ar hæð ir og kjall ara, fimm íbúð ir, tvær versl an ir og veit inga stað á lóð nr. 40 við Skóla vörðu stíg. Út skrift úr gerða bók emb ætt is­ af greiðslu fund ar skipu lags stjóra frá 6. ágúst 2010 fylgdi er ind inu ásamt um sögn skipu lags stjóra dags. 6. ágúst 2010. Einnig fylgdi um sögn Minja safns Reykja vík ur Húsa frið un ar nefnd ar. Skipu lags­ ráð ger ir ekki at huga semd ir við að veitt verði bygg ing ar leyfi þeg­ ar upp drætt ir hafa veri lag færð ir í sam ræmi við at huga semd ir á um sókn ar eyðu blaði. Mál inu að öðru leiti vís að til fulln að ar af­ greiðslu bygg ing ar full trúa. Leik­vell­ir­í­Vest­ur­bæ­ kort­lagð­ir Til laga íbúa að Hverf is ráð Vest­ ur bæj ar taki að sér einn leik völl í Vest ur bæ í sam starfi við Vest ur­ garð var felld á fundi Hverf is ráðs Vest ur bæj ar. Hverf is ráð Vest ur­ bæj ar á að vinna yfir all an Vest ur­ bæ en ekki fyr ir eitt ein stakt leik­ svæði. Til laga um að Vest ur garð ur taki leik völl inn við Hjarð ar haga í fóst ur var hins veg ar studd. Vest­ ur garði var jafn framt falið að kort­ leggja leik velli í Vest ur bæ. Trimmtæki­á­Ægi­síðu Á fundi Hverf is ráðs Vest ur bæj­ ar var ósk að eft ir svör um um það hvenær trimmtæki verða sett upp við Ægi síðu. Mál ið var falið starfs­ manni hverf is ráðs til úr lausn ar. Fjölga­bekkj­um­á­ Lauga­vegi Á fundi mann réttinda ráðs Reykja vík ur borg ar fyr ir skömmu var rætt um að gengi fatl aðra og aldr aðra í mið bæ Reykja vík ur. Full trú ar Sjálf stæð is flokks lögðu fram svohljóð andi til lögu: Lagt er til að Reykja vík ur borg geri átak í að fjölga bekkj um á Lauga vegi til að auka að gengi bæði fatl aðra og hreyfi haml aðra að mið borg­ inni. Um er að ræða sams kon ar verk efni og far ið hef ur af stað á Ak ur eyri þar sem 100­200 metr ar eru á milli bekkja. Mark mið ið með verk efn inu er að ýta und ir aukna hreyf ingu og úti vist bæði aldr aðra og hreyfi haml aðra. Lauga veg ur­ inn er sér stak lega heppi leg ur fyr­ ir verk efni af þessu tagi þar sem hann er upp hit að ur og nýt ist því vel þess um hóp um all an árs ins hring. Mál inu var skot ið á frest. Vin­sæld­ir­Skrekks­ aukast 28 skól ar í Reykjvík með ung­ linga deild munu taka þátt í Skrekk 2010 , sem hefst 1. nóv em ber í Borg ar leik hús inu en um sókna­ frest ur rann út föstu dag inn 1. októ ber. Nem end ur grunn skól­ anna leggja gríð ar legu áherslu á frum leika og skap andi tón list auk bæði söng­ og dans at riða af ýmsu tagi. Hall­gríms­söfn­uð­ur­ 70­ára Þann 24. októ ber nk. verð ur Hall gríms söfn uð ur 70 ára. Há tið­ ar messa og barna starf verð ur kl. 11.00 þar sem bisk up Ís lands, Karl Sig ur björns son pré dik ar og þjón ar fyr ir alt ari. Kl. 16.00 er svo há tíð ar sam koma þar sem dr. Sig urð ur Páls son flyt ur er indi um sögu Hall gríms safn að ar. 2 Vesturbæjarblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík Sími: 511 1188 • 561 1594 Fax: 561 1594 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298 Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 10. tbl. 13. árgangur Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101. S T U T T A R b o r g a r f r é t t i r S tarfs menn leik skóla eru yf ir leitt mjög vak andi fyr ir sínu um hverfi. Leik skól inn Sæ borg við Star haga hef ur unn ið í nokk ur ár með nán asta um hvefi leik skól ans. Fjar an sem er í næsta ná grenni leik skól ans og grá sleppu skúr arn ir við Ægi­ síð una hafa löng um ver ið upp spretta og kveikja hug mynda. Nú er ver ið að breyta nöfn um deilda leik skól ans og tengja þau við nöfn gam alla húsa sem standa í ná grenni við leik skól ann, eða stóðu eitt sinn. Hús in sem ákveð ið hef ur ver ið að nefna deild­ arn ar eft ir eru Garð ar, Lamb hóll, Suð ur hlíð og Brú ar endi. Þetta fram tak er svo sann ar lega til mik ill ar eft ir breytni því víða hver­ fa í borg ar land inu vegs um merki um byggð til forna, og það án þess að borg ar yf ir völd fái oft á tíð um rönd við reist, en einnig er stund um flotið sof andi að feigðar ósi. For­varn­ir­gegn­ein­elti­ í­Mela­skóla M ið viku dag ur inn 29. sept em ber var helg að ur for vörn­um gegn ein elti í skól an um. Ýmis verk efni tengd efn­ inu voru unn in í öll um ár göng um ásamt um ræð um um ein elti. Mela skóli legg ur mikla áherslu á for varn ir gegn ein elti sem og að upp ræta ein elti sem upp kann að koma í skól an um. Gott sam starf heim ila og skóla skil ar mest um ár angri í þess um efn um sem öðr um er varða hag barn anna í skóla starf inu. Geir A. Guð steins son Starfs­fólk­leik­skól­anna­ vak­andi­fyr­ir­um­hverf­inu Vesturbæingar ,,Framtak foreldra í Vesturbæjarskóla í þágu erlendra barna í hópi nemenda er til mikils sóma.” OKTÓBER 2010 Framh. af forsíðu Með í för Katrín ar Jak obs dótt­ ur, mennta­ og menn ing ar mála­ ráð herra í Vest ur bæj ar skóla voru ýms ir starfs menn mennta mála­ ráðu neyt is ins og svo for mað ur. Ráð herra seg ir til efn ið hafa ver ið m.a. að Vest ur bæj ar skóli hlaut for eldra verð laun Heim il is og skóla 2010 fyr ir verk efn ið ,,Vina­ fjöl skyld ur í Vest ur bæj ar skóla” en þrjár mæð ur við skól ann hafa stofn að til þesss verk efn is. ,,Til gang ur inn er að styðja við fjöl skyld ur inn flytj enda til að börn og for eldr ar af er lend um upp runa eigi auð veld ara með að taka þátt í ís lensku sam fé lagi og ís lensk um sið um.” Ráð herra seg ir mál ið oft virð ast flók ið þeg ar ekki er kunn­ átta til stað ar í tungu mál inu og við kom andi þekk ir ekki til. ,,Gott dæmi sem var nefnt voru svoköll uð nátt fatap artý sem oft eru hald in í ís lensk um skól um en virð ast mjög fram andi! Í verk efn­ inu tengj ast ís lensk ar fjöl skyld­ ur þeim er lendu og hef ur ánægja með verk efn ið ver ið mik il, svo mik il að það er að breið ast út í aðra skóla á höf uð borg ar svæð­ inu. Þetta var ein stak lega ánægju­ leg heim sókn sem sýn ir vel hver­ su mik ið frum kvæði og kraft ur býr í okk ar góðu skólumm” seg ir Katrín Jak obs dótt ir, mennta og menn ing ar mála ráð herra. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 20 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • utfarir@utfarir.is Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Hringdu núna í Guðrúnu löggildan fasteignasala og pantaðu skoðun á þeim tíma sem hentar þér GARÚN Fasteignamiðlun sími 569-5418 kynnir: Til sölu á Grandavegi 47 fyrir 60 ára og eldri. Falleg 3ja til 4ja herbergja útsýnis íbúð á sjöttu hæð með sér stæði í bílskýli. Guðrún Antonsdóttir lögildur fasteignasali Vinafjölskyldur

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.