Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 13

Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 13
Í Fella- og Hóla kirkju er boð ið upp á fjöl breytt starf þar á með- al Lista smiðj una Lit róf. Lit róf er starf fyr ir börn og ung linga þar sem áhersla er lögð á tón list og dans. Mark mið ið með starf- inu er að ís lensk börn og börn af er lendu bergi brot in kynn ist og þar skap ist vin átta. Í Lit róf inu er hópn um skipt í yngri og eldri hóp. Í dag eru um 60 stúlk ur sem taka þátt í starf inu. Yngri hóp ur- inn er frá 9 ára aldri og eldri frá 12 ára og upp úr. Flest ar í eldri hópn um hafa ver ið með frá upp- hafi, en þetta er þriðja starfs ár ið. Hóp ur inn er fjöl breytt ur, sam- hent ur, glað ur og líf leg ur og sýn- ir lit róf mann lífs ins og þang að eru all ir vel komn ir óháð bú setu og þjóð erni. Stjórn andi Lit rófs- ins er Ragn hild ur Ás geirs dótt ir, djákni og Guð ný Ein ars dótt ir, org anisti spil ar und ir með þeim. Starf ið er frítt og er ég þakk lát kirkj unni fyr ir að bjóða upp á það. Eini kostn að ur inn sem for eldr ar þurfa að sjá um er vegna ferða í æf inga búð ir, á haustin og á vor in. For eldra fé lag ið sem stofn að var fyr ir tveim ur árum hef ur hald ið utan um fjár öfl un til að lág marka ferða kostn að inn For eldra fé lag ið var stofn að til að styðja Ragn hildi í starfi henn ar við Lit róf ið enda vinn ur hún frá bært starf. Ég hef ver ið for mað ur for eldra fé lags ins sl. 2 ár og kynnt ist starf inu því vel, en nú hef ur Kristrún Braga­ dótt ir tek ið við for mennsku. Það er gott að for eldr ar séu virk ir í starf inu því það er mik il vægt að styrkja og styðja við metn að ar­ fullt starf með börn un um okk ar. Á haustin þeg ar hóp arn ir koma sam­ an eru ákveð in verk efni fyr ir vet­ ur inn. Oft eru sett ar upp sýn ing ar og til að ná sem best um ár angri er far ið í æf inga ferð ir með hópana í Vind ás hlíð, Öl ver eða Hlíða dals­ skóla. Þess ar æf inga ferð ir hafa ver ið mjög skemmti leg ar, blanda af sön gæf ing um, kvöld vök um og skemmt un. Stelp urn ar sjá sjálf ar um kvöld vök urn ar og ekki skort ir hug mynda flug hjá þeim því upp­ á komurn ar og frum leik inn er ótrú­ leg ur. Einnig er vin sælt í þess um ferð um að vera með nátt fatap artý og sögu st und ir. Ávallt eru það ein­ hverj ir for eldr ar sem bjóð ast til að koma með og sjá þá um matseld og það sem til fell ur. Þetta er líka góð ur vett vang ur fyr ir for eldra að fylgj ast með barn inu sínu bland ast í hóp inn, efl ast og þroskast. Verk efn in sem þær hafa tek ist á við er upp setn ing á söng leikn um um Litlu Ljót en hann var sýnd­ ur í nóv. 2008 fyr ir fullri kirkju. Um vor ið 2009 var tek inn upp jóla geisla disk ur Syng ur af hjarta engla hjörð þar sem flest lög in eru eft ir Ragn hildi. Stelp urn ar fylgdu út gáfu disks ins eft ir á að vent­ unni og héldu tón leika í kirkj unni, í Ráð húsi Reykja vík ur, í Mjódd­ inni, Garð heim um, Kringl unni og Skauta höll inni. Á Þor láks messu­ kvöld sungu þær fyr ir fram an Kirkju hús ið við Lauga veg við mikla hrif ingu veg far enda. Alls stað ar var þeim vel tek ið. Tvö af lög un um á diskn um hljóma í bíó mynd ina Des em ber eft ir Hilm ar Odds son, sem var sýnd í kvik mynda hús um um jól in 2009. Mynd in var gef­ in út á dvd í byrj un des em ber. Í maí síð ast liðn um var far ið með eldri hóp inn á sam nor rænt kór a­ mót í Sví þjóð. Það var skemmti­ leg og lær dóms rík ferð, þar sem sung ið var frá morgni til kvölds í 3 daga. Mót inu lauk með sam­ söng 600 barna og ung linga frá hin um Norð ur lönd un um í stórri tón leika höll. Þetta var af skap lega flott og gam an að fá að taka þátt í þessu. Nú í haust fengu stelp urn ar að spreyta sig sem auka leik ar ar í nýju gam an mynd inni Okk ar eig in Osló eft ir Reyni Lyng dal sem verð­ ur frum sýnd í febr ú ar. Það verð ur gam an að sjá þær á hvíta tjald­ inu. Í nóv em ber settu stelp urn ar upp ABBA sýn ingu sem sýnd var í Fella­ og Hóla kirkju og fyr ir fullri kirkju. Sýn ing in tókst mjög vel og þetta var flott hjá stelp un um. Eld ri hóp ur inn stefn ir á tón leika ferð til Ak ur eyr ar í vor og yngri hóp ur­ inn fer í byrj un mars í æf inga ferð í Kald ár sel. Lit róf ið hef ur marga kosti, stúlk urn ar læra að taka til­ lit til hvers ann arrar, sýna virð­ ingu og þarna fær hver og ein að njóta sín. Þær nálg ast starf ið með já kvæðni og gleði og eign ast góð ar vin kon ur. Starf ið styrk ir stúlk urn ar í að koma fram og eyk ur sjálfs ör­ yggi þeirra. Starf ið í Lit róf inu er skemmti legt og þrosk andi og hef­ ur gef ið stúlk un um ný tæki færi og reynslu. Það er nú ekki á hverj um degi sem gef inn er út geisla disk­ ur eða leik ið í bíó mynd eða set­ tar upp sýn ing ar og ferð ast bæð in inn an lands og til út landa. Starf ið er mik ið for varn ar starf, og er gef­ andi að fá að vera með í þessu frá­ bæra starfi. Ég óska öll um og far sæld ar á nýju ári. Krist ín Trausta dótt ir. 13BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2011 Öfl­ugt­Lit­róf ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Per­sónu­leg­og­ traust­tölvu­þjón­usta í­Breið­holti Starfsmenn Tölva og gagna á skrifstofunni Jakob S. Ævarsson og Ævar Jakobsson. Tölv ur og gögn ehf. er lít ið en al hliða tölvu þjón ustu fyr ir tæki með að set ur í Mjódd, nán ar til- tek ið í Þara bakka 3, annarri hæð í húsi Ís lands banka. Tölv ur og gögn ehf. leggja mik ið upp úr per sónu legri og vand aðri þjón- ustu, fara í fyr ir tæki og sjá um tölv ur, netteng ing ar og net þjóna, einnig koma þeir í heima hús. Tölvu við gerð ir, vírus hreins an­ ir, gagna björg un og ráð gjöf ann­ ast fyr ir tæk ið á skrif stofu sinni í Mjódd í þægi legri skrif stofu að­ stöðu þar sem hægt er að fá ráð­ gjöf og ráð legg ing ar um allt sem teng ist tölv um, jað ar bún aði og gagna björg un. Frá upp hafi hafa starfs menn fyr ir tæk is ins lagt mik­ ið upp úr með höndl un gagna, af rit­ un og gagna björg un og eru vott­ að ir sam starfs að il ar eins stærsta fyr ir tæk is á þessu sviði í heim­ in um, Kroll Ontrack. Tölv ur og gögn ehf. er eitt af fáum fyr ir tækj­ um sem bæði ann ast um Apple Mac og PC tölv ur. Þá má nefna hýs ingu og gerð heima síða auk mynd vinnslu og upp setn ingu á efni fyr ir heima síð ur. Einnig hægt að panta tölv ur, jað ar bún að og rekstr ar vör ur hjá fyr ir tæk inu. Til­ boð á tölvu bún aði og all ar upp lýs­ ing ar um starf semi þeirra er hægt að skoða á heima síðu fyr ir tæk­ is ins www.togg.is Við skipta vin ir eru all ir í flýti þjón ustu, all ir við sama borð þeg ar kem ur að skjótri af greiðslu, ekki neitt sér stakt gjald ef þú þarft að fá fljóta og góða þjón ustu, það er fyr ir alla. Tölv ur og gögn ehf. eru með að set ur í Mjódd, nán ar til tek ið í Þara bakka 3, annarri hæð í húsi Ís lands banka. Ertu að fara á árshátíð-þorrablót eða viltu bara líta vel út!! Margrét snyrtifræðingur býður upp á frábær tilboð Brúnkumeðferð og förðun kr. 7500.- Litun og plokkun – frítt andlitsnudd kr. 3500.- Minnum á okkar frábæru snyrtivörur Á verði sem allir ráða við Tilboð borgarblod.is Augl‡singasími: 511 1188

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.