Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1920, Page 7

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1920, Page 7
F o r m á I i. Avanl-propos. Töflur þær, sem hjer birtast, eru alveg i sama sniði eins og í verslunarskýrslunum fyrir næsta ár á undan. Með því að skýrsl- urnar, vegna örðugrar innheimlu, eru all-síðbúnar, hefur að þessu sinni, til þess að flýta fyrir útkomu þeirra, verið slept innganginum með yfirlits- og samanburðarlöflum, enda eru skýrslurnar fyrir næsta ár á eflir komnar það áleiðis, að þær ætlu væntanlega að geta komið út i haust og með þeim inngangur fyrir bæði árin í einu lagi. Áður hefur verið birt yfirlit um inn- og úlfluttar tollvörur árið 1917 og um tollana sama ár í Hagtíðindum i maí og júní 1918 og um verslunarupphæðina í heild sinni og verslunina við einstök lönd i Hagtíðindum í mai 1920. Hagslofa íslands i júli 1920. Porsleinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.