Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1921, Page 7

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1921, Page 7
F o r m á 1 i. Avanl-propos. Frá nýári 1921 hefur verið gerð gagngerð breyling á innheiuilu vcrslunarskýrslnanna, sem vænlanlega hefur það í för með sjer, að skýrslurnar geli komið miklu fvr út heldur en áður. Verður því reynt að koma skýrslunum með eldra laginu eins fljótt frá og koslur er. Þess vegna er nú að þessu sinni eins og árið næst á undan slept innganginum með yfirlits- og samanburðartöflum. En síðar kemur sameiginlegur inngangur fyrir bæði þessi ár og næstu ár á eflir. Töflurnar, sem hjer birtast, eru alveg í sama sniði eins og í verslunarskýrslunum fyrir næslu ár á undan. Aður hefur verið birt yfirlil um inn- og úlflutlar tollvörur árið 1918 í Ilagtíðindum i maí 1919 og um verslunarupphæðina í heild sinni og um verslunina við einslök lönd í Ilaglíðindum í deseinber 1920. Ilagstofa íslands í rnars 1921. Porsteinn Porsleinsson.

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.