Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1923, Side 72

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1923, Side 72
Hagstofa íslands gefur út eftirfarandi rit: I. Hagskýrslur íslands. Þar eru birtar ítarlegar skýrslur um þau efni, sem hagstofan tekur til meðferðar. Skýrslurnar koma út í sjálf- stæðum heftum og fást þau keypt einstök. Af hagskýrslunum er út komið: Verslunarskýrslur 1912—1922. Búnaðarskýrslur 1912—1922. Alþingiskosningar 1908—1923. Fiskiskýrslur og hlunninda 1912—1920. íslensk mannanöfn 1. des. 1910. Barnafræðsla 1909—1920. Þjóðaratkvæðagreiðsla um sambandslög 1918. Mannf jöldaskýrslur 1911—1915. Skýrslur um skipakomur 1913—1917. II. Hagtíðindi, blað, sem kemur út að minsta kosti 6 sinnum á ári. Eru þar birtar ýmsar niðurstöður skýrslnanna áður en þær geta komið út í sjerstöku hefti, svo og niðurstöður skýrslna, sem ekki þykir taka að birta í sjerstöku hefti, nema þá á fleiri ára fresti. Af Hagtíðindum er út komið: 1—9. árg. 1916-1924. III. Starfskrá íslands. Handbók um opinberar stofnanir og starfs- menn. Kemur út á nokkurra ára fresti. Af henni er út komið eitt hefti, árið 1917. IV. Ársfjórðungsyfirlit um innfluttar og útfluttar vörur. Út er komið 1921 og 1922. Menn geta gerst áskrifendur að ritum hagstofunnar með því að snúa sjer beint til hennar. Áskriftargjald er 5 krónur um árið fyrir þau öll, en 4 krónur fyrir Hagskýrslurnar eingöngu og 1 og 50 aurar fyrir Hagtíðindi eingöngu.

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.