Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1932, Page 10
8
Verzlunarskýrslur 1930
sem þar eru talin, ganga að nokkru leyti til heimilisnotkunar og falla að
því leyti undir neyzluuörur. En vörur þessar eru að meira leyti notaðar
til framleiðslu og gætir þess æ meir eftir því sem stundir líða. Hlutfallið
milli neyzluvara og framleiðsluvara verður þannig, ef þessi skifting er
látin nægja:
Neyzlu- Framleiöslu- Neyzlu- Framleiöslu-
vörur vörur vörur vörur
1916-20.. 46.8 % 53.2 °/o 1928 ... 42.5 »/o 57.5 »/o
1921—25.. 47.9 — 52.1 — 1929 ... 40.1— 59.9 —
1926-30.. 42.8— 57.2 — 1930 ... 41.8 — 58.2 —
Samkvæmt þessu hefur venjulega tæplega helmingurinn af verð-
mæti innflutningsins gengið til neyzluvara, en rúmur helmingur til fram-
leiðsluvara. Síðustu árin hefur hlutdeild framleiðsluvaranna aukizt, en
neyzluvaranna lækkað, svo að neyzluvörurnar nema aðeins rúml. 2/5 af
innflutningnum, en framleiðsluvörurnar 3/s.
Matvæli fluttust til landsins fyrir 7]/2 milj. kr. árið 1930. Nemur
það rúml. 10 0/o af öllum innflutningnum það ár, og er það hlutfall lægra
heldur en flest undanfarin ár. f þessum innflutningi munar langmest um
kornvörurnar. Af helztu korntegundum, sem falla undir þennan flokk,
hefur innflutningurinn verið þessi síðustu árin (í þús. kg):
1926 1927 1928 1929 1930
Rúgur 522 337 249 551 714
Baunir 181 133 119 137 119
Hafragrjón (uatsaöir hafrar) 1 808 1 747 2 011 1 640 1 634
Hrísgrjón 749 691 724 769 716
Hveitimjöl 4 113 3 957 4 334 3 911 5 898
Oerhveili 184 231 281 310 269
Rúgmjöl 5 047 4 626 4 859 4 380 4 298
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutninginn á öllum kornvörum í heild
sinni þessi sömu ár (í þús. kg). Er þá einnig talið með fóðurkorn (bygg,
hafrar og mais) og maísmjöl, sem annars er ekki talið í matvælaflokkn-
um, heldur sem innflutningur til landbúnaðar.
Ómalað korn Grjón Mjöl Samtals
1926 ............. 1 740 2 599 10 078 14 417
1927 ............. 1 574 2 482 9 581 13 637
1928 ............. 1 728 2 769 10 266 14 763
1929 ............. 2 142 2 448 9 300 13 890
1930 ............. 2359 2 426 11 252 16037
Kornvöruinnflutningurinn hefur verið iöluvert meiri árið 1930 heldur
en undanfarin ár.
Auk kornvaranna eru þessar vörur helztar, sem falla undir mat-