Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1932, Page 11
Verzlunnrsliýrslur 1930
9
vöruflokkinn, og hefur innflutningur þeirra verið svo sem hér segir hin
síðari ár (í þús. kg):
1926 1927 1928 1929 1930
Smjörlíki 57 125 99 120 149
Niðursoðin mjóik 409 284 278 368 408
Ostur 128 111 111 147 99
Egg 60 56 60 57 96
Hart brauð 188 91 134 133 112
Kringlur og tvíbökur .... 24 21 22 17 13
Kex og kökur 90 178 194 228 262
larðep'li . 2 130 2 093 1 778 1 864 2 298
Epli ný 163 142 187 205 206
Oióaldin (appeisínur) . . . . 180 165 176 277 284
Rtisínur 120 ' 132 140 153 148
Sveskjur 150 120 151 147 154
Kartöflumjöl 98 110 174 156 138
Avextir niðursoðnir 39 44 67 115 119
Ávaxtamauk (syltetöj) . . . . 61 60 90 125 129
Sagógrjón og sagómjöl . . . 82 94 99 97 105
Munadarvörur hafa verið kallaðar þær neyzluvörur, sem ekki hafa
verið taldar nauðsynjavörur, svo sem kaffi, te, súkkulað, sykur, tóbak,
áfengir drykkir, gosdrykkir o. fl. Þetta eru þær vörur, sem tollarnir hafa
aðallega verið lagðir á, enda þótt sumar þeirra megi nú orðið telja
nauðsynjavörur, svo sem sykur. Af þessum vörum nam innflutningurinn
árið 1930 rúml. 4V2 milj. kr. eða 6V3 °/o af öllum innflutningnum.
2. yfirlit (bls. 10*) sýnir árlega neyzlu af helztu munaðarvörunum
á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin,
bæði í heild sinni og samanborið við mannfjölda. Er þar eingöngu um
innflutíar vörur að ræða, þar til síðustu árin að við bætist innlend fram-
leiðsla á öli og kaffibæti. Brennivín var talið með vínanda meðan það
fluttist inn, þannig að lítratala brennivínsins var helminguð, þar eð það
hefur hérumbil hálfan styrkleika á við hreinan vínanda, svo að tveir lítrar
af brennivíni samsvarar einum lítra af vínanda.
Á yfirlitinu sést, að árið 1930 hefur aukizt neyzla af öllum þessum
munaðarvörum, nema sykri og vínanda.
Innflutningur á sykri hefur vaxið afarmikið á síðustu 50 árum.
Neyzla á mann hefur fimmfaldast og er nú orðin 39 kg á mann. Er það
mikið samanborið við önnur lönd. Árið 1930 var hún 40 kg á Bretlandi,
39 kg í Svíþjóð og þaðan af minna í flestum löndum Norðurálfunnar,
nema Danmörku, þar var hún 51 kg. í Bandaríkjum Norður-Ameríku
og Nýja Sjálandi var hún líka meiri (44 og 55 kg).
Neyzla af kaffi og kaffibæfi hefur aukizt töluvert síðan um 1890.
1886 — 90 komu ekki nema 4 kg á mann að meðaltali, en 1916—20 meira