Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1932, Qupperneq 16
14
Verzlunarskýrslur 1930
Af öðrum vörum, sem aðallega eru til útgerðar, eru þessar helztar
(taldar í þús. kg):
Netjagarn, seglgarn, botnvörpugarn
Færi og öngultaumar ..............
Net ..............................
Onglar............................
Botnvörpuhlerar ..................
Kaölar............................
Vírstrengir ......................
Akheri og járnfestar..............
Segldúkur og fiskábreiöur.........
Umbúðastrigi (hessian)............
Tunnuefni ........................
Síldartunnur......................
1926 1927 1928 1929 1930
114 127 286 241 216
129 125 250 444 317
74 116 130 162 88
29 28 63 85 71
81 153 343 237 180
232 258 293 386 256
51 77 218 233 180
58 68 124 110 112
23 15 28 43 38
294 321 523 582 561
308 261 271 320 249
2 738 2 723 2 240 2 835 4 169
Til landbúuaðar er talið innfluit fyrir nál. 23/4 milj. kr. árið 1930.
Er það að heita má hreinn landbúnaðarinnflutningur, en auk þess geng-
ur til landbúnaðar eitthvað af þeim innflutningi, sem talinn er í öðrum
flokkum, svo sein nokkuð af saltinu (til kjötsöltunar og heysöltunar). Af
nokkrum helztu innflutningsvörum til landbúnaðar hefur innflutningurinn
verið þessi síðustu árin (í þús. kg): 1926 1927 1928 1929 1930
Fóðurkorn (hafrar, bygg og maís) 953 1 031 1 265 1 305 1 323
Maísmjöl '. 703 731 744 655 741
Olíukökur, sælfóður, klíði o. fl... 473 371 839 975 1 137
Hey 327 25 5 )) ))
Áburðarefni I 151 278 1 221 2 130 3 286
Gaddavír 294 134 331 583 416
Landbúnaðarverkfæri 45 35 76 160 125
Kjöttunnur 331 228 161 227 223
Af landbúnaðarvélum hefur inn flutningurinn verið þessi (í tölu)
1926 1927 1928 1929 1930
Sláttuvélar 57 70 137 177 289
Rakstrarvélar )) 10 16 22 32
Aðrar landbúnaðarvélar 21 13 27 137 140
Árið 1926 voru fluttar inn 556 skilvindur, 380 árið 1927,'620 árið
1928, 651 árið 1929, en 508 árið 1930 og er það minni innfiufningur en
tvö næstu árin áður. Hæstur hefur þessi innflufningur orðið árið 1929.
Til ýmislegrar framleiðslu er talið, að innflutt hafi verið fyrir rúml.
14 milj. kr. árið 1930. Vörur þær, sem hér eru taldar, eru harla margs-
konar og sundurleitar og lenda hér þær vörur, sem ekki falla beinlínis
undir neinn af hinum flokkunum. Af þeim vörum eru þessar helztar
(taldar í þús. kg):