Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Síða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Síða 10
6 Verslunarskýrslur 1932 ins farið fram úr verðmagni innflutningsins um 10.4 milj. kr., svo að ekki vantar mikið á, að það vegi upp á móti hallanum frá 1930. Heildarverðupphæð inn- og útflutningsins er eigi aðeins komin undir vörumagninu, heldur einnig því, hvort vöruverðið er hátt eða lágt. Eftirfarandi vísitölur sýna breytingar verðsins og vörumagnsins síðan fyrir stríðið (verðið 1913—14 = 100 og vörumagn 1914 = 100). í Verslunarskýrslum 1924 bls. 7* er skýrt frá, á hverju vísitölurnar eru bygðar. Verövísitölur Vörumagnsvísitölur nombre-indices de prix nombre-indices du quantité Innflutt Utflutt Innflutt Utflutt import. export. import export. 1914 100 104 100 100 1915 141 175 97 112 1916 184 201 116 100 1917 286 217 76 57 1918 373 247 61 75 1919 348 333 97 112 1920 453 258 88 116 1921 270 203 90 117 1622 226 198 126 133 1923 242 176 115 163 1924 246 249 142 172 1925 211 226 181 173 1926 175 164 177 161 1927 165 132 179 238 1928 154 182 232 217 1929 149 164 290 225 1930 135 143 299 209 1931 119 99 222 240 1932 115 93 181 257 Tveir fremri dálkarnir sýna verðbreytingar. Bera þeir með sér, að 1932 hefur verðið lækkað bæði á innflutningsvörum og útflutningsvörum, en miklu meir á útflutningsvörunum. Hefur því hlutfallið milli útflutnings- verðs og innflutningsverðs verið enn óhagstæðara heldur en árið á und- an, en þá var það miklu óhagstæðara heldur en þrjú næstu árin þar á undan (1928—30). Verðið á útflutningsvörunum hefur verið töluvert Iægra heldur en rétt á undan stríðinu, en verðið á innflutningsvörunum !/6 hærra heldur en þá. Tveir aftari dálkarnir sýna breytingarnar á inn- og útflutningsmagn- inu miðað við 1914. Samkvæmt því hefur innflutningsmagnið 1932 verið miklu minna en næsta ár á undan, en útflutningsmagnið nokkru meira.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.