Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Síða 12
8
Verslunarskýrslur 1932
Verður þá að skipa henni í þann flokk, sem ætla má, að meiri hluti
hennar falli venjulega undir. A yfirlitinu má sjá nokkurn veginn hlutfallið
milli neysluvara og framleiðsluvara. 4 fyrstu flokkarnir svara nokkurn
veginn til neysluvaranna, en hinir til framleiðsluvaranna. Að vísu er þessi
skifting ekki hrein. Einkum er V. flokkurinn blandaður. Kol og steinolía,
sem þar eru talin, ganga að nokkru leyti til heimilisnotkunar og falla að
því leyti undir neysluvörur. En vörur þessar eru að meira leyíi notaðar
til framleiðslu og gætir þess æ meir eftir því sem stundir líða. Hlutfallið
milli neysluvara og framleiðsluvara verður þannig, ef þessi skifting er
látin nægja. Neyslu- FramleiDslu- Neyslu- FramleiOslu-
vörur vörur vörur vörur
1916-20.. 96.8 % 53.2% 1930 .... 41.8% 58.2%
1921—25.. 47.9 — 52.i- 1931...... 44.3 - 55.7 —
1926-30.. 42.8 — 57.2 — 1932 .... 38.1 — 61.9 —
Samkvæmt þessu hefur venjulega tæplega helmingurinn af verð-
mæti innflutningsins gengið til neysluvara, en rúmur helmingur til fram-
leiðsluvara. Síðustu árin hefur hlutdeild framleiðsluvaranna aukist, en
neysluvaranna lækkað, svo að neysluvörurnar nema aðeins 2/5 af inn-
flutningnum, en framleiðsluvörurnar 3/s.
lAatvæli fluttust til landsins fyrir 4J/3 milj. kr. árið 1932. Nemur
það rúmlega in/2°/o af öllum innflutningnum það ár, og er það hlut-
fall heldur Iægra heldur en árið á undan. I þessum innflutningi munar
langmest um kornvörurnar. Af helstu korntegundum, sem falla undir
þennan flokk, hefur innflutningurinn verið þessi síðustu árin (í þús. kg);
1928 1929 1930 1931 1932
Rúgur 249 551 714 629 431
Baunir 119 137 119 129 102
Hafragrjón (valsaðir hafrar) 2011 1 640 1 634 1 642 1 590
Hrísgrjón 724 769 716 714 570
Hveilimjöl 4 334 3911 5 898 4 114 4 275
Gerhveiti 281 310 269 279 268
Rúgmjöl 4 859 4 380 4 298 4 483 3 901
Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutninginn á öllum kornvörum í heild
sinni þessi sömu ár (í þús. kg). Er þá einnig talið með fóðurkorn (bygg,
hafrar og maís) og maísmjöl, sem annars er ekki talið í matvælaflokkn-
um, heldur sem innflutningur til landbúnaðar.
Ómalað korn Grjón Mjöt Samtals
1928 1 728 2 769 10 266 14 763
1929 2 142 2 448 9 300 13 890
1930 2 359 2 426 11 252 16 037
1931 2 472 2 437 9 898 14 807
1932 1 821 2 264 9 469 13 554