Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Síða 12

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Síða 12
8 Verslunarskýrslur 1932 Verður þá að skipa henni í þann flokk, sem ætla má, að meiri hluti hennar falli venjulega undir. A yfirlitinu má sjá nokkurn veginn hlutfallið milli neysluvara og framleiðsluvara. 4 fyrstu flokkarnir svara nokkurn veginn til neysluvaranna, en hinir til framleiðsluvaranna. Að vísu er þessi skifting ekki hrein. Einkum er V. flokkurinn blandaður. Kol og steinolía, sem þar eru talin, ganga að nokkru leyti til heimilisnotkunar og falla að því leyti undir neysluvörur. En vörur þessar eru að meira leyíi notaðar til framleiðslu og gætir þess æ meir eftir því sem stundir líða. Hlutfallið milli neysluvara og framleiðsluvara verður þannig, ef þessi skifting er látin nægja. Neyslu- FramleiDslu- Neyslu- FramleiOslu- vörur vörur vörur vörur 1916-20.. 96.8 % 53.2% 1930 .... 41.8% 58.2% 1921—25.. 47.9 — 52.i- 1931...... 44.3 - 55.7 — 1926-30.. 42.8 — 57.2 — 1932 .... 38.1 — 61.9 — Samkvæmt þessu hefur venjulega tæplega helmingurinn af verð- mæti innflutningsins gengið til neysluvara, en rúmur helmingur til fram- leiðsluvara. Síðustu árin hefur hlutdeild framleiðsluvaranna aukist, en neysluvaranna lækkað, svo að neysluvörurnar nema aðeins 2/5 af inn- flutningnum, en framleiðsluvörurnar 3/s. lAatvæli fluttust til landsins fyrir 4J/3 milj. kr. árið 1932. Nemur það rúmlega in/2°/o af öllum innflutningnum það ár, og er það hlut- fall heldur Iægra heldur en árið á undan. I þessum innflutningi munar langmest um kornvörurnar. Af helstu korntegundum, sem falla undir þennan flokk, hefur innflutningurinn verið þessi síðustu árin (í þús. kg); 1928 1929 1930 1931 1932 Rúgur 249 551 714 629 431 Baunir 119 137 119 129 102 Hafragrjón (valsaðir hafrar) 2011 1 640 1 634 1 642 1 590 Hrísgrjón 724 769 716 714 570 Hveilimjöl 4 334 3911 5 898 4 114 4 275 Gerhveiti 281 310 269 279 268 Rúgmjöl 4 859 4 380 4 298 4 483 3 901 Eftirfarandi yfirlit sýnir innflutninginn á öllum kornvörum í heild sinni þessi sömu ár (í þús. kg). Er þá einnig talið með fóðurkorn (bygg, hafrar og maís) og maísmjöl, sem annars er ekki talið í matvælaflokkn- um, heldur sem innflutningur til landbúnaðar. Ómalað korn Grjón Mjöt Samtals 1928 1 728 2 769 10 266 14 763 1929 2 142 2 448 9 300 13 890 1930 2 359 2 426 11 252 16 037 1931 2 472 2 437 9 898 14 807 1932 1 821 2 264 9 469 13 554
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.