Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Page 18
14
Verslunarskýrslur 1932
í þessum flokki hafa verið talin innflutl skip, bæði fiskiskip og
flutningaskip. Innflutningur skipa hefur verið talinn þessi:
Gufuskip Móforskip og mótorbáfar
fals 1000 kr. tals 1000 kr.
1928 .......... 4 588 14 542
1929 ....... 8 774 20 1 497
1930 ....... 3 1 979 12 321
1931 .......... » » 16 409
1932 .......... 1 113 1 37
Meðal mótorskipanna, sem flutt voru inn árið 1929, var varðskipið
»Ægirc. Ef til vill hafa ekki komið fram í skýrslunum allir þeir mótor-
bátar, sem fluttir hafa verið inn á þessum árum. Auk þess er innflutt
mikið af mótorum í báta. Síðustu árin hefur sá innflutningur verið svo
sem hér segir:
1927 131 tals 375 þús. kr. 1930 205 tals 555 þús. kr.
1928 242 — 710 — — 1931 83 — 260 — —
1929 497 — 1 203 — — 1932 44 — 178 — —
Af öðrum vörum, sem aðallega eru til útgerðar, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg):
Netjagarn, seglgarn, botnvörpugarn
Færi og öngultaumar .............
Net..............................
Onglar...........................
Botnvörpuhlerar..................
Kaðlar...........................
Vírstrengir......................
Akkeri og járnfestar.............
Segldúkur og fiskábreiður........
Umbúðastrigi (hessian)...........
Tunnuefni .......................
Síldartunnur.....................
1928 1929 1930 1931 1932
286 241 216 134 132
250 444 317 230 298
130 162 88 39 26
63 85 71 62 76
343 237 180 115 73
293 386 256 150 90
218 233 180 92 125
124 110 112 57 17
28 43 38 21 9
523 582 561 499 564
271 320 249 661 215
2 240 2 835 4 169 982 1 935
Til landbúnaðar er talið innflutt fyrir 1.7 milj. kr. árið 1932 og er
það tiltölulega minna heldur en árið á undan. Er það að heita má hreinn
landbúnaðarinnflutningur, en auk þess gengur til landbúnaðar eitthvað af
þeim innflutningi, sem talinn er í öðrum flokkum, svo sem nokkuð af
saltinu (til kjötsöltunar og heysöltunar). Af nokkrum helstu innflutnings-
vörum til landbúnaðar hefur innflutningurinn verið þessi síðustu árin
(t þús. kg):