Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Page 28
24
Verslunarskýrslur 1932
7. yfirlit. Tollarnir 1901 — 1932.
Droits de douane 1901 — 1932.
Aðflutningsgjald droits d’entrée 1 Utflutningsgjald droit sur exportation Tollar alls droits de douane total
Vínfangatollur sur boissons alcooliques etc. Tóbakstollur sur le tabac Kaffi- og sykurtollur sur café et sucre Te- og súkkulaðs- tollur sur thé, chocolat etc. Vðrutollur droit général Verðtollur droit ad valorem 1 Samtals total
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1901 — 05 meöall. 146 115 270 5 — — 536 96 632
1906-10 — 201 167 404 21 — — 793 182 975
1911 — 15 — 176 232 520 39 219 — 1 186 225 1 411
1916-20 — 155 443 584 81 847 — 2 110 1 4722 2 582
1921-25 — 522 464 925 132 1 508 547 4 098 1 907 2 5 005
1926—30 - 614 1 180 1 152 269 1 648 1 707 6 570 1 143 7 713
1928 450 1 087 1 213 258 1 651 1 667 6 326 1 333 7 659
1929 667 1 259 1 106 323 2 052 2 267 7 674 1 247 8 921
1930 745 1 336 1 071 312 1 954 2 338 7 756 1 076 8 832
1931 577 1 507 1 093 224 1 446 1 544 6 391 922 7313
1932 521 1 041 971 90 1 231 766 4 620 911 5 531
staklega) ekki dregin frá. Heldur er ekki tekið tillit til þess, þó eitthvað
af vörum hafi verið lagt í tollgeymslu og tollur því ekki greiddur fyr en
síðar, né þó eitthvað af tollinum hafi verið endurborgað aftur. Tollupp-
hæðirnar koma því ekki fyllilega heim við tollupphæðirnar í landsreikn-
ingunum. Vörutollur af póstbögglum er ekki talinn hér með fyr en árið
1920, því að áður var ekki gerð sérstök skilagrein fyrir honum, heldur
var hann innifalinn í pósttekjunum (tekjum af frímerkjasölu, vegna þess
að hann er greiddur í frímerkjum). Með vörutolli eru taldir í 7. yfirliti
nokkrir aðrir tollar, er gilt hafa um skemmri tíma, svo sem tollur af
síldartunnum og efni í þær, er aðeins gilti 1919, og salttollur (frá ágúst
1919 til marsloka 1922) og kolatollur (1920—22), er báðir voru Iagðir
á til þess að vinna upp þann halla, sem orðið hafði á salt- og kola-
kaupum landsstjórnarinnar vegna styrjaldarinnar. Hins vegar nær yfirlitið
ekki yfir þann toll, sem greiddur var sem stimpilgjald af útflutíum vör-
um 1918—21, og af innfluttum vörum 1920—21, því að þessar greiðslur
hafa eigi verið greindar frá öðru stimpilgjaldi.
') Auk þess siimpilgjald, 1 % af innfluttum vörum (nema 15 % af leikföngum) frá vorinu 1920 til
ársloka 1921. — 2) /\uk þess stimpilgiald, 1% af útfiuttum vörum (frá haustinu 1918 til ársloka 1921).