Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Blaðsíða 25
Verzlunarslo rslur 1944
23
Viðskipti íslands hafa 1944 verið að heita má eingöngu við Bretland,
Bandaríkin og Kanada. Frá þessum lönduin hafa koinið 99% af öllum
innflutningnum og þangað fóru 99% af ölluin litflutningnum.
Nál. %o af verðmæti alls útflutnings 1944 fóru til Bretlands. Fram-
undir % af útflutningnum til Bretlands var isfiskur. Fram að 1940 var
verzlunarjöfnuðurinn við Bretland ætíð óhagstæður, innflutningur þaðan
meiri heldur en útflutningur þangað, en þelta snerist alveg við, þegar
stríðið hófst, og útflutningurinn fór tangt fram úr innflutningnum, um
50—70 millj. kr. árin 1940—1942. Þó óx innflutningur þaðan afarmikið
þessi ár, því að %—% alls innflutningsins kom frá Bretlandi. 1943 varð
aftur hrevting hér á. Innflutningur frá Bretlandi lækkaði um meir en helm-
ing að verðmæti, um rúml. 60 millj. kr., en hækkaði að sama skapi l'rá
Bandaríkjunum. Þar sein hins vegar iitflutningurinn til Brellands hækkaði
enn mikið, fór útflutningurinn jiangað um 130 millj. kr. fram úr innflutn-
ingnum þaðan árið 1943, en 177 millj. 1944.
Útflutningur til Bandaríkjanna hefur farið vaxandi á undanförnum
árum, og 1943 fór þangað Vg af útflutningnum, að verðmæti 40 millj. kr.
1944 varð hann þó miklu minni, ekki neina 24 millj. kr. cða tæpl. Vw af
útflutningnum. Það er einkuni þorskalýsi og síld, sem þangað flyzt.
Fyrir strið var innflutningur frá Bandaríkjunum mjög lítill, aðeins lítið
brot af útflutningnum Jiangað. Siðan hefur orðið mikil breyting á þessu,
því að árin 1943 og 1944 koinu % alls innflutnings frá Bandaríkjuuum, og
verðupphæð alls innflutningsins þaðan 1944 var meira en 7-föld verð-
upphæð litflutnings þangað, en mismunurinn 141 millj. kr.
'\Tið Kanada voru mjög lílil verzlunarviðskipti fyrir stríðið, en liafa
síðan vaxið njikið. Árin 1941 -43 kom þaðan 8—9% al' innflutningnum,
en 11% árið 1944. Eru það kornvörur og linihur, sem mest gætir í inn-
flutningi þaðan. Hins vegar er útflutningur þangað hverfandi lítill.
í töflu \r A og B (bls. 50—73) eru laldar upp allar helztu innfluttar
og útfluttar vörutegundir og sýnt, hvernig inn- og útflutningsmagn hverr-
ar vöru skiptist eftir löndum. í töflu IV A og B (hls. 46—49) er verðmæti
innflutningsins frá hverju landi og útflutnings til þess skipt eftir vöru-
flokknum. Og loks eru í töflu VI (bls. 74—85) taldar upp með magni og
verði helztu vörutegundirnar í innflutningnum frá hverju landi og í út-
flutningnum lil þess.
Það hefur verið regla í islenzkum verzlunarskýrslum, eius og í skýrsl-
um flestra annara landa, að miða viðskiptin við innkaupsland
Og s ö 1II1 a n (I, hvaðan vörurnár eru keyptar og hvert þær eru seldar.
En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum löndum en þar, sem
•þær eru framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur, að þær eru
notaðar í öðrum löndum en þeim, sem fyrst kaupa þær. Innkaups- og
sölulöndin gefa því ekki rctta hugmynd uin hin eiginlegu vöruskipti
milli framleiðenda og neytenda varanna. Hefur því aukizt áhugi fyrir
því að fá lír verzlunarskýrsluniim upplýsingár um þessi eiginlegu vöru-