Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Blaðsíða 22
20'
Verzlunarskýrslur 1957
V/s Freyr frá Svíþjóð, fiskiskip Rúmlestir brúttó 51 Innflutn.’Veið þÚB. kr. 1 433
99 Guðmundur á Sveinseyri frá Austur- Þýzkalandi, fiskiskip 75 1 574
99 Guðmundur Þórðarson frá Noregi, fiskiskip 209 2 194
99 Hrafn Sveinbjarnarson frá Danmörku, fiskiskip 56 1 590
99 Húni frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip .. 75 1 514
99 Kambaröst frá Austur-Þýzkalandi, fiski- skip 75 1 539
99 Rafnkell frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip 75 1 514
99 Sigurfari frá Noregi, fiskiskip 76 1 599
99 Sindri frá Svíþjóð, fiskiskip 61 1 172
99 Sunnutindur frá Vestur-Þýzkalandi, fiski- skip 75 1 830
99 Þorlákur frá Danmörku. fiskiskip 64 1 509
99 Þorleifur Rögnvaldsson frá Danmörku, fiskiskip 64 1 697
99 öðlingur frá Danmörku, fiskiskip 52 1 144
1 138 23 127
Skipin eru öll uýsmíðuð. Af fiskiskipunum eru þessi úr stáli: Álftanes, Guð-
mundur á Sveinseyri, Guðmundur Þórðarson, Húni, Kambaröst, Rafnkell og
Sunnutindur. — í verði skipanna eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af skipinu,
svo og heimsiglingarkostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru í inn-
flutningsverði, séu keypt liér á landi og séu því tvítalin í innflutningi. Þó að ekki
muni kveða mikið að þessu, er varasamt að trcysta um of á tölur þær, sem liér
eru birtar um innflutningsverð skipa.
Á árinu 1957 voru fluttar inn 4 flugvélar, 2 stórar (Viscount-vélar) milli-
landaflugvélar frá Bretlandi, innkaupsverð 38 319 þús. kr. samtals, og 2 litlar
flugvélar frá Bandaríkjunum, innkaupsverð 390 þús. kr. samtals.
í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla nokkurra vara á hverju 5 ára skeiði,
síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin, bæði í heild og á livern einstakling.
Að því er snertir kaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt magn og talið, að
það jafngildi neyzlunni. Sama er að segja um ölið framan af þessu tímabili, en
cftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í landinu er liér miðað við innlent
framleiðslumagn. — Aukning kaffineyzlunnar frá 1955 til 1956 og minnkun hennar
aftur 1957, sem er mjög mikil, er ekki raunveruleg, heldur stafar hún af því, að mikið
kaffimagn var flutt inn 1956 umfram venjulega ársþörf, og var það gert að undirlagi
stjórnarvalda í sambandi við jafnkeypisviðskipti við Brasilíu. Vert er að hafa það í
huga, að innflutt vörumagn segir ekki rétt til urn nevzlumagn, nema birgðir séu
hinar söinu við byrjun og lok viðkomandi árs, en þar getur munað inildu, þó að
sjaldgæft sé, að munur sé eins mikill og var á kaffibirgðum í byrjun og lok ársins 1956.
Tölurnar, er sýna áfengisneyzluna, þarfnast sérstakra skýringa. Árin
1881—1935 er miðað við innflutt áfengismagn og talið, að það jafngildi neyzl-
unni. Þá er og allur innfluttur vínandi talinn áfengisneyzla, þó að hluti hans liafi
farið til annarra nota. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi um, hve stór sá hluti hefur
verið, en hins vegar má gera ráð fyrir, að meginhluti vínandans hafi á þessu tíma-