Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1963, Síða 11

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1963, Síða 11
Verzlunarskýrslur 1961 9* nokkur atriði varðandi framkvæmd gengisbreytingarinnar.Hið nýja gengi skyldi ekki gilda fyrir útflutningsvörur framleiddar fyrir 1. ágúst 1961. Gjaldeyrir fyrir þær skyldi keyptur af útflytjendum á eldra gengi, og mismunur sá, er þar mynd- aðist, skyldi ganga til greiðslu gengistaps o. fl., er leiddi af gengisbreytingunni, auk þess sem liann skyldi notaður til að létta byrðar ríkissjóðs vegna áfallinna ríkisábyrgða í þágu atvinnuveganna. Um önnur atriði bráðabirgðalaga nr. 80/1961 vísast til þeirra sjálfra og til greinar í ágústblaði Hagtíðinda 1961. Gengisbreytingin í ágúst 1961 hafði það í för með sér, að flutningsgjöld á vörum, sem koma til landsins í heilum förmum (kol, salt, bensín og brennsluolíur, almennt timbur, tilbúinn áburður) hækkuðu um sama liundraðshluta og erlenda gjaldeyrisgengið hækkaði. Hins vegar var hækkun á flutningsgjöldum stykkja- vöru ákveðin 10%. í Verzlunarskýrslum 1961 eru tölur alls ársins miðaðar við það gengi, sem tók gildi 4. ágúst 1961. Þótti rétt að umreikna tölur 7 fyrstu mánaða ársins til samræmis við hið nýja gengi, til þess að fá fram rétt meðalverð á inn- fluttum og útfluttum vörum miðað við verðlag eftir gengisbreytingu. Að því er snertir áhrif gengisbreytingar 1961 á mánaðarlegar innflutningstölur eins og þær bafa verið birtar í Hagtíðindum vísast til greinar, er birtist í septemberblaði þess rits. í Verzlunarskýrslum 1960, bls. 9*—10* er gerð grein fyrir breytingum gjalda á innfluttum vörum, sem urðu á því ári, og vísast til þess. Urðu ekki breyt- ingar á gjöldum á innfluttum vörum fyrr en með lögum nr. 90 20. nóvember 1961 var ákveðin lækkun aðflutningsgjalda á ýmsum vörum, sem mjög há gjöld höfðu verið á. I stað verðtolls og vörumagnstolls ásamt viðaukum og innflutnings- gjaldi kom einn verðtollur, en iunflutningssöluskattur (7+8%) hélzt á vörunum. Hér var um að ræða ýmiss konar fatnað og vefnaðarvöru, kvenskófatnað, snyrti- vörur, niðursoðna ávexti, hreinlætistæki, lampa og ljósakrónur, ljósmyndavélar, kvikmyndatökuvélar og kvikmyndasýningartæki, hljóðfæri, grammófónplötur, íþróttatæki o. fl. Heildargjöld á innfluttum snyrtivörum voru fyrir breytingu rúm- lega 300% af cif-verði, og á mörgum öðrum vörum 150—200% og jafnvel þar yfir. — Við breytinguna varð hæsti tollur að meðtöldum innflutningssöluskatti 125% af cif, en á mörgum vörum urðu heildargjöld 90% eða 100% og á t. d. kvensokkum og ljósmyndavélum urðu heildargjöld 52%. Ekki var gert ráð fyrir, að ríkissjóður yrði fyrir tekjutapi vegna þessarar ráðstöfunar, þar sem gert var ráð fyrir, að meira kæmi til landsins á löglegan hátt af viðkomandi vörum, þannig að vegin yrði upp lækkun gjaldtaxtanna. Gjaldeyrisgengi. í árslok 1961 var skráð gengi Landsbankans á erlendum gjald- eyri sem hér segir (í kr. á tiltekna einingu): Eining Kaup Sala Sterhngspund 1 120,65 120,95 Bandaríkjadollar 1 42,95 43,06 Kanadadollar 1 41,18 41,29 Dönsk króna 100 624,60 626,20 Norsk króna 100 602,87 604,41 Sænsk króna 100 829,00 831,15 Finnskt mark 100 13,37 13,40 Franskur nýfranki 100 876,40 878,64 Belgískur franki 100 86,28 86,50 Svissneskur franki 100 994,91 997,46 Gyllini 100 1 193,05 1 196,11 b
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.