Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1963, Síða 18
16*
VerzlunarBkýralur 1961
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1961, eftir vörudeildum.
«o S > 1 ál "O M §>
« 15
2 — ° Þh m >■* u
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. ' 1000 kr.
89 91 63 041 741 3 572 67 354
Póstbögglar óflokkaðir eftir innihaldi
92 Lifandi dýr, ekki til manneldis 2 0 0 2
93 Endursendar vörur farþegaflutningur o. fl 578 6 44 628
Samtals 2 975 657 30 003 222 766 3 228 426
Samtals án skipa 2 850 655 30 003 222 766 3 103 424
Hagskýrslunr. 735-09, vélskip undir 250 lestum brúttó: ^brútus'' Innflu^’v^®
Sæþór frá Noregi, fiskiskip úr stáli .......................... 155 6 630
Einar Hálfdáns frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli 101 6 003
Baldur frá Svíþjóð, fiskiskip úr eik ........................... 40 3 588
Haraldur frá Noregi, fiskiskip úr stáli ....................... 199 8 025
Lóðsinn frá Vestur-Þýzkalandi, lóðsbátur úr stáli...... 99 8 023
Árni Þorkelsson frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli 101 6 003
Arnfirðingur II frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáb 101 6 003
Baldur frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli .............. 101 6 003
Kambaröst frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli .... 101 6 003
Guðbjartur Kristján frá Danmörku, fiskiskip úr eik .... 86 5 042
Gísli lóðs frá Danmörku, fiskiskip úr eik ..................... 100 5 937
Jón á Stapa frá Svíþjóð, fiskiskip úr eik ..................... 119 4 841
Alls 1 303 72 101
Skipin eru öll nýsmíðuð, nema Hvalur VI (smíðaár 1946) og Hvalur VII
(smíðaár 1945). Þessi tvö skip eru gufuskip, en öll hin skipin eru vélskip. — í
verði skipa eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af þeim, svo og heimsiglingar-
kostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru í innflutningsverði, séu keypt
hér á landi og séu því tvítalin í innflutningi. Af þeirri og fleiri ástæðum er vara-
samt að treysta um of á þær tölur, sem hér eru birtar um innflutningsverð skipa.
Af skipunum eru þessi talin með innflutiiingi desembermánaðar: Hvalur VI,
Hvalur VII, Drangajökull, Kambaröst, Guðbjartur Kristján, Gísli lóðs og Jón á
Stapa. Öll liin skipin eru talin með innflutningi júnímánaðar.
Á árinu voru fluttar inn 3 stórar farþegaflugvélar og 4 aðrar flugvélar, að
innflutningsverði alls 75 275 þús. kr. Hinar 3 farþegaflugvélar voru þessar: Ský-
faxi, keyptur frá Danmörku, innkaupsverð 18 968 þús. kr. Þorfinnur karlsefni, frá
Bandaríkjunum, innkaupsverð 27 159 þús. kr. Eiríkur rauði, frá Bandaríkjunum,
innkaupsverð 27 903 þús. kr. Tvær fyrst nefndu farþegaflugvélarnar eru með inn-
flutningi júnímánaðar, en hin síðast talda er með innflutningi desembermánaðar.
Verðmæti skipa og flugvéla er hér talið á því gengi, sem gekk í gildi 4. ágúst
1961, og hefur því verðmæti þeirra skipa og flugvéla, sem talið var innflutt í júní-