Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1963, Síða 216
176
Verzlunarskýrslur 1961
Registur um vörutegundir, sem fyrir koma í skýrslunum.
Leikföng 899-15
Leir 272-04
Leirsmíðamunir 666-00
Leirvörur 666-00
Leistar 841-01
Lestarborð úr alúmíni 699-29
Lífstykki 841-19
Lífstykkjavefnaður annar ót. a.
653-01, 05
Lifur úr fiski og öðrum sjávar-
dýrum 411-01
Líkjörar 112-04
Líkkistuskraut 699-18
Lím 599-04
Límonað 111-01
Lindarpennar 899-16
Lindarviður 243-03
Línkrústa 641-08
Línóleum (gólfdúkur) 657-04
Línolía 412-01
Línubyssur og hlutar til þeirra
691-02
Línuefni (rafbúnaður) 721-19
Línuhjól o. fl. til laxveiða 899
-14
Línur til fiskveiða 655-06
„ til laxveiða 899-14
Lírukassar 891-09
Listar úr tré ót. a. 632-03
Listaverk 899-21
Listmálunarléreft 655-04
Listmálunarpenslar 899-13
Listmunir (safnmunir) 899-21
„ úr brenndum leir 666-01
„ úr gleri 665-02
„ úr plastefni ót. a. 899-07
„ úr postulíni ót. a. 666-03
„ úr steinungi 666-02
Litarefni 533-01
Litaskrín 533-03
Litir ót. a. 533-01, 533-03
Litkrít 899-17
Litunarseyði 532-00
Ljáir 699-12
Ljósabúnaður 812-04
Ljósakrónur 812-04
Ljósaskermar 642-09
Ljósaskilti (transparent) 812-04
Ljósker 721-07, 812-04
Ljóskúlur (perur) 721-03
Ljósmyndaáhöld 861-02
Ljósmyndafilmur 862-01
Ljósmyndapappír 862-01
Ljósmyndaplötur 862-01
Ljósmyndatæki 861-02
Ljósmyndavélar og hlutar í þæ
861-02
Ljósmyndavörur 862-00
Ljósprentunarpappír 862-01
Lóðabelgir 655-04
Lóðhamrar 699-12
Loðskinnsfatnaður 842-01
Lóðunarefni 682-02
Loftför og hlutar til þeirra 73
-02
Loftræsar 721-12
Loftræsingartæki 716-12
Loftskeytatæki og hlutar til
þeirra 721-04
Loftventlar 699-29
Loftþrýstiverkfæri 716-05
Loftþyngdarmælar 861-09
Logglínur 655-06
Lucernemjöl 081-01
Lút ót. a. 511-09
Lyf og lyfjavörur 541-00
Lyftiduft 048-09
Lyftur 716-03
Lyklaborð 699-18
Lyklahringir 699-18
Lyklar 699-18
Lýsi úr fiski og öðrum sjávar-
dýrum ót. a. 411-01
Lýsishreinsunarvélar 716-13
Lýsistunnur 632-02
Lækningartæki, nema rafmagns
861-03
„ rafmagns 721-11
Löndunartæki sjálfvi'k 716-03
Madeira 112-01
Madressur 656-09
Magnesit 272-15
Magnesiumoxyd 511-09
Mahogni 243-03
Maís kurlaður 048-01
„ ómalaður 044-01
Maísgrjón 048-Cl
Maísmjöl 047-02
Maíssterkja 055-04
Makkaróni 048-03
Makkarónudeig 048-02
Malaga 112-01
Málbönd 861-09
Málmar ódýrir, óunnir 689-01
„ ódýrir, unnir 689-02
Málmgrýti með silfri og platínu
285-00
„ annað 283-00
Málmsmíðavélar 715-00
Málmvörur ót. a. 699-29
Málning 533-00
Málningarlitir þurrir 533-01
Málningarpenslar 899-13
Malt 048-02
Maltextrakt 048-09
Maltin (ölbruggunarefni) 048-02
Maltsykur 061-09
Maltöl 012-03
Manchettskyrtur 840-04
Mandarínur 051-01
Manganoxyd 511-09
Manillahampur 265-05
Mannlíkön til útstilhngar 663-06
Mannshár 291-09
Mannvirki og hlutar til þeirra
699-01, 811-01
Mannvirkjagerðarvélar ót. a.
716-13
Marmelade 053-03
Marmarapappír 641-19
Marmaraplötur 661-03
Marmari 272-08
Marsípan sykrað 062-01
Masonítplötur 631-03
Matarfeiti 091-01
Matarlitir 533-03
Matarlím (gelatín) 599-04
Maté 074-02
Matseðlaspjöld 892-09
Matvælaúrgangur 081-09
Matvæli ót. a. 099-09
Maurasýra 512-01
Maurasýrusalt 512-09
Meitlar 699-12
Melasse 061-04
Melassefóður 081-09
Melónur 051-06
Menja 533-01
Mentól 551-02
Merkimiðar áletraðir 892-09
Merkispjöld 632-09
Merskumvörur ót. a. 899-06
Metylalkóhól 512-04
Mica 272-19
Micavörur 663-04
Miðar áletraðir 892-09
„ án áletrunar 642-09
Miðstöðvunarhitunartæki 812
-01
Miðstöðvarkatlar 812-01
Miðstöðvarofnar 812-01
Mjaltavélar 712-03
Mjólk 021-01, 022-01, 02
Mjólkurafurðir ýmsar 021-01,
029-00
Mjólkurbrúsar 699-21, 29
Mjólkurílöskur 665-01
Mjólkursýra 512-01
Mjólkursýrusölt 512-09
Mjólkurvélar 712-03
Mjöl úr baunum og ertum 055-04
„ úr kartöflum, ávöxtum og
og grænmeti 055-04