Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Síða 11

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Síða 11
V erzlunarskýrslur 1967 9* ákvað Seðlabankinn, með samþykki ríkisstjórnarinnar (sbr. 1. gr. laga nr. 20/1962), nýtt stofngengi íslenzkrar krónu, er fól í sér 32,56% hækk- un dollargengis, þ. e. 24,56% lækkun íslenzkrar krónu. Þetta nýja gengi var ákveðið 24. nóv. 1967 og það kom til framkvæmda í bönkum mánu- daginn 27. nóv. 1967. Fyrra stofngengið var 43 kr. hver bandarískur dollar, og hafði það tekið gildi 4. ágúst 1961. — Við þetta hækkaði gengi sterlingspunds um 15,2% og danskrar krónu — sem fylgdi gengislækkun pundsins að hluta — um 22,9%. Gengi á gjaldeyri flestra annarra landa, sem ísland á skipti við, hækkaði sama og dollargengið. Hér á eftir er gerð grein fyrir, hvernig gengisbreytingin í nóvember 1967 verkar á tölur verzlunarskýrslna, eins og þær eru birtar í þessu riti. Innflutningur. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 69/1967, um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka íslands um nýtt gengi íslenzkrar krónu, skyldi, frá gildistöku þeirra 25. nóv. 1967, miða toll og önnur gjöld á inn- fluttum vörum við verð þeirra reiknað á nýju gengi. Þó skyldi miða við eldra gengi, ef fullnægjandi innflutningsskjöl hefðu verið afhent tollyfir- valdi fyrir 19. nóv. 1967, enda færi tollafgreiðsla fram fyrir 1. des. 1967. Hefði vara verið afhent innflytjanda með leyfi tollyfirvalds gegn trygg- ingu fyrir greiðslu aðflutningsgjalda (,,deponering“), mátti þó tollaf- greiða vöruna miðað við eldra gengi, ef fullnaðartollafgreiðsla ætti sér stað innan tveggja mánaða frá gildistöku laganna. 1 samræmi við þetta er allur innflutningur tollafgreiddur fyrir í. des. á eldra gengi reiknaður á því í verzlunarskýrslum, en innflutningur tollafgreiddur í nóvember á nýju gengi er talinn með innflutningi desembermánaðar og á nýju gengi. Allur innflutningur frá og með desemberbgrjun 1967 er reiknaður á mjju gengi i verzlunarskijrslum — einnig sá innflutningur, sem tollaf- greiddur er á eldra gengi vegna fyrr greinds ákvæðis um tveggja mánaða frest. — Það segir sig sjálft, að lengi eftir gengisbreytinguna í nóvember 1967 eru að koma til landsins vörur, sem greiddar hafa verið á eldra gengi, en við samningu verzlunarskýrslna er ekki tekið tillit til þess, heldur er allur innflutningur frá og með desembermánuði 1967 reiknaður á nýju gengi. — Innflutningur skipa og flugvéla hefur að jafnaði verið tekinn á skýrslu tvisvar á ári, innflutningur fyrri helmings árs með júlítölum og innflutningur síðari helmings með desembertölum, en vegna gengisbreytingar 24. nóv. 1967 eru skip og flugvélar innfluttar á tímabilinu júlí—nóvember 1967 taldar með innflutningi nóvembermán- aðar, svo að eigi blandist saman innflutningur á eldra og nýju gengi. IJtflutningur. Samkvæmt 4. gr. laga nr. 69/1967 skyldi gjaldeyrir fyrir útfluttar afurðir, framleiddar fyrir árslok 1967, keyptur á því gengi, sem gilti fyrir 19. nóvember 1967. Þó gæti ríkisstjórnin ákveðið, að þetta skyldi ekki taka til sumra afurða, og var svo um ýmsar vörur aðrar en helztu sjávarvörur og landbúnaðarvörur. Til þess að innflutningur og útflutningur fengi hliðstæða meðferð í verzlunarskýrslum, voru allar vörur útfluttar til nóvemberloka 1967 teknar á skýrslu á eldra gengi, en b
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.