Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Síða 15
Verzlunarskýrslur 1967
13*
af verðbreytingum erlendis. Að óbreyttu gengi í desember 1967 er uin
nð ræða rétt um 2% lækkun á verði innfluttra vara frá 1966 til 1967,
en 11,6% verðlækkun á útfluttum vörum. Samkvæmt þessu hefur verð-
hlutfall útfluttra og innfluttra vara breytzt um 9,8% landinu i óhag frá
1966 til 1967.
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvisitölur og vöru-
magnsvisitölur helztu útflutningsafurða 1967, miðað við árið áður (verð
og magn 1966 — 100. Desembermánuður 1967 reiknaður á nýju gengi):
Útfl. verfl-
Verðvígi- Vörumagnn- mœti 1967
tölur vísitölur millj. kr.
Sjávarvörur 76,8 3 803,2
Hvalkjöt og kvallifur fryst 100,6 174,4 32,2
ísvarin síld 40,4 2,4
Isfískur annar 97,6 138,7
Fryst síld 60,4 97,9
Heilfrystur fiskur annar 90,9 116,8
Fryst fískflök 97,3 902,9
Hrogn fryst 108,1 37,3
Saltfiskur þurrkaður 95,9 34,7
Saltfískur óverkaður annar 80,6 373,4
Þunnildi söltuð 78,9 6,8
Skreið 40,5 137,1
Grásleppuhrogn 34,2 128,7 10,8
önnur matarhrogn söltuð 72,9 32,4
Saltsíld 102,3 68,1 405,1
Humar frystur 86,5 110,2
Fiskmeti niðursoðið eða niðurlagt 121,5 71,5 39,1
Fiskmjöl, síldarmjöl o. fl., karfamjöl 86,2 76,8 835,6
Fiskúrgangur til dýrafóðurs, frystur 90,4 71,3 19,0
Þorskalýsi kaldhreinsað og ókaldhreinsað 96,8 59,1 27,9
Síldarlýsi o. fl., karfalýsi 80,8 60,0 429,4
Hvallýsi 53,4 112,5 13,5
Landbúnaðarvörur o. fl 91,6 124,9 228,3
Kindakjöt fryst 82,3 199,2 79,6
Gærur saltaðar 96,8 105,6 105,4
Gærur sútaðar 97,1 102,1 12,0
Ull 52,1 227,9 1,3
Prjónavörur úr ull aðallega 104,2 115,3 30,0
Samkvæmt þessu eru miklar sveiflur á breytingum verðs og vöru-
magns útflutnings frá 1966 til 1967. Hvað snertir breytingar á útflutn-
ingsmagni er m. a. að verki tilflutningur útflutnings milli ára. Þess ber
að gæta, að sumar af ofan greindum vísitölum útflutningsafurða þurfa
ekki að gefa rétta mynd af breytingum verðs og vörumagns frá 1966 til
1967, þar sem samsetning afurðategunda í viðkomandi liðum er ekki
hin sama bæði árin. Þannig er t. d. langstærsti liðurinn, „fryst fiskflök",
samsettur af fjölmörgum freðfisktegundum á ólíku verði og með mis-
munandi hlutdeild í freðfisksútflutningi hvers árs. Verður því að nota
þessar tölur með varfærni. Þar við bætist, að fob-verð á freðfiski, sem
fer til dótturfyrirtækja útflytjenda erlendis, hefur — raunar um langt
skeið — ekki verið í samræmi við söluverð erlendis á hverjum tíma.