Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Síða 20
18*
Verzlunarskýrslur 1967
hverrar vörudeildar yfirleitt margfaldað með iðgjaldshundraðshluta
stj7kkjavöru almennt. Tryggingaiðgjald á olium og benzini með tankskip-
um reiknast 0,27% af cif-verðmæti -f- 10%, og á öðrum vörum er það
reiknað sem hér segir, miðað við cif-verðmæti + 10% : Kol 0,75%, almennt
salt 0,5%, almennt timbur 0,85%, kornvörur, sykur, o. fl. 0,75%, bifreiðar
2,5%. Tryggingaiðgjald á vörum, sem ekki fá sérstaka meðferð í þessum
útreikningi, er reiknað 0,9% af cif-verðmæti + 10%. — Að svo miklu
leyti sem tryggingaiðgjald kann að vera talið of hátt eða of lágt í 2. yfirliti,
er flutningskostnaður o. fl. talið þar tilsvarandi of lágt eða of hátt.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1967, nam
alls 466,4 millj. kr„ og fer hér á eftir skrá yfir þau.
Tollskrárnr. 89.01.22, skip og bátar yfir 250 lestir brúttó: brúttó
v/s Árni FriSriksson frá Bretlandi, hafrannsóknarskip ................ 450
v/s Sléttanes frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip ....................... 268
v/s Örfirisey frá Hollandi, fiskiskip ................................ 308
v/s Brettingur frá Noregi, fiskiskip ................................. 317
v/s Júlíus Geirmundsson frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip ............. 268
v/s Helga II frá Noregi, fiskiskip ................................... 293
v/s Náttfari frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip ........................ 268
v/s Harpa frá Hollandi, fiskiskip .................................... 318
v/s Hrafn Sveinbjarnarson frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip ........... 256
v/s Fylkir frá Hollandi, fiskiskip ................................... 292
v/s Ásberg frá Hollandi, fiskiskip ................................... 316
v/s Magnús frá Noregi, fiskiskip ..................................... 274
v/s Guðbjörg frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip ........................ 256
v/s Dagfari frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip ......................... 268
v/s Gideon frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip .......................... 256
v/s Magnús Ólafsson frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip ................. 256
v/s Fifill frá Noregi, fiskiskip ..................................... 347
v/s Birtingur frá Noregi, fiskiskip .................................. 306
v/s Guðbjartur Kristján frá Noregi, fiskiskip ........................ 313
v/s Gigja frá Noregi, fiskiskip ...................................... 343
v/s Heimir frá Noregi, fiskiskip ..................................... 363
v/s Súlan frá Noregi, fiskiskip ...................................... 354
Innfiutn. verö
þós. kr.
38 382
13 815
20825
18 384
13 815
18151
13 815
18 976
14 200
19 257
19 019
16125
13 926
13 815
13 926
13 815
21423
20 016
19 835
21 850
21 629
33 009
Samtals 6 690 418 008
Tollskrárnr. 89.01.23—24, vélskip 10—250 lestir brúttó: Rúmlestir brúttó Innflutn.verð þús. kr.
v/s Vörður frá Noregi, fiskiskip 248 16 665
v/s ísleifur frá Noregi, fiskiskip 243 15 651
Samtals 491 32 316
Tollskrárnr. 89.03.00, fljótandi för, aðallega til annars konar notkunar en siglinga: Rúmlestir brúttó Innflutn.verA þús. kr.
Dýpkunarskip frá Bandarikjunum 186 14 610
Dæluprammi til notkunar á Mývatni 83 1488
Samtals 269 16 098
Allt eru þetta stálskip, og öll ný, er þau voru flutt inn, nema dælu-
pramminn. — í verði skipa eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af þeim,