Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Page 29
Verziunarskýrslur 1967
27*
Búrfellsvirkjun Bygging álbrœdslu
Sviss 0,1 82 89 23,3 1 368 1 458
V-Þýzkaland 14,5 1 852 1 913 5,3 740 766
Ðandaríkin 20,0 2 371 2 521 0,2 28 30
Japan 54,0 2 359 2 513 - - -
önnur lönd (3—0) 3,5 193 216 - -
73. Flutningatæki 97,6 7 350 7 992 12,2 598 705
Svíþjóð 44,5 3 692 3 985 5,6 323 367
Belgía 19,3 1 214 1 297 - - -
V.-Þýzkaland 13,5 1 136 1 189 3,9 179 221
Ðandaríkin 18,4 1 185 1 391 2,7 96 117
önnur lönd (2—0) 1,9 123 130 - -
81. Pípulagningaefni, hreinlætistæki,
o. fl 11,3 1 364 1 445 1,3 136 144
Svíþjóð 8,0 1 218 1 290 - - -
önnur lönd (2—3) 3,3 146 155 1,3 136 144
Innflutningur alls, þ. e. ofau greindur
innfl. og auk þess innfl. í 18/10 öðrum
vörud., minni en 1 millj. kr. í hverri . .. 13 750,3 151 683 166 508 2 132,9 47 200 56 298
Danmörk .. 6 326,8 15 262 18 094 0,0 2 2
Noregur 402,5 9 196 10 976 217,0 3 027 3 473
Svíþjóð .. 1 735,8 45 795 48 830 253,6 1 778 2 072
Finnland 228,4 2 386 2 901 24,1 301 339
Belgía .. 1618,0 8 994 10 150 0,2 4 4
Bretland 2,9 308 325 38,8 516 596
Frakkland 18,9 310 357 6,8 327 354
Holland 455,0 2 427 2 783 1,1 145 152
Ítalía 843,2 4 422 5 041 10,1 1 171 1 352
Lúxembúrg 32,8 247 272 - - “
Pólland 0,4 19 20 - - -
Sviss 0,3 390 411 1 052,1 19 270 23 138
V-Þýzkaland .. 1 282,6 24 275 25 857 9,4 1 050 1 126
Bandaríkin 212,3 12 285 13 501 2,9 130 158
Kanada 125,5 1 177 1 313 516,8 19 479 23 532
Japan 464,9 24 190 25 677 - - -
Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimsstyrjaldarinnar var sett
á fót nefnd, er keypti fyrir hönd rikissjóðs ýmsar eignir setuliðanna
tveggja, sem þau tóku ekki með sér, þegar þau fóru af landi burt. Nefndin
sá og um sölu slikra eigna til innlendra aðila. Árið 1951 hófust sams konar
kaup af bandariska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt varnarsamn-
ingi íslands og Bandarikjanna i maí 1951. — Vörur þær, sem Sölunefnd
varnarliðseigna kaupir af varnarliðinu, fá ekki tollmeðferð eins og allar
aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að telja þær með
innflutningi i verzlunarskýrslum. Rétt þykir að gera hér nokkra grein
fyrir þessum innflutningi, og fer hér á eftir yfirlit um heildarupphæð
þessara kaupa hvert áranna 1951—67 (i þús. kr.):
1951 204 1956 2 439 1960 16 825 1964 4 141
1952 77 1957 2 401 1961 8 029 1965 4 283
1953 664 1958 5 113 1962 4 473 1966 4 123
1954 1955 1 731 2 045 1959 9 797 1963 6 335 1967 5 345