Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Side 43
Verzlunarskýrslur 1967
41*
1966 1967
Aðflutningsgjöld samkvæmt tollskrá1) .............................. 2187,8 2170,5
Benzíngjald2) .........................................................227,3 250,1
Gúmmigjald2) .......................................................... 12,1 11,3
Fob-gjald af bifreiðum og bifhjólum .................................. 189,0 190,0
Alls 2 616,2 2 621,9
Söluskattur af vörum til eigin nota eða neyzlu innflytjanda — en
ekki til endursölu — er ekki meðtalinn í ofan greindum fjárhæðum.
Hinn almenni söluskattur á innlendum viðskiptum var óbreyttur frá
árinu áður, 7^%. Samkvæmt j-lið 4. gr. laga nr. 10/1960, um söluskatt,
skal söluskattur af vörum til eigin nota eða neyzlu innflytjenda leggjast
á tollverð vöru að viðbættum aðflutninsgjöldum og 10% áætlaðri álagn-
ingu. Tekjur af þessu gjaldi voru 61,0*) millj. kr. 1966, en 81,3 millj.
kr. 1967, hvort tveggja áður en 8% hluti Jöfnunarsjóðs dregst frá.
Ofan greindur samanburður á tekjum af innfluttum vörum sýnir
1% hækkun þeirra frá 1966 til 1967. Heildarverðmæti innflutnings hækk-
aði hins vegar um 3,8% frá 1966 til 1967. Sé innflutningi skipa og flug-
véla sleppt bæði árin — en á þeim eru engin gjöld — er hækkun inn-
flutningsverðmætisins 1,9%. Sé enn fremur sleppt innflutningi til Búr-
fells-virkjunar — en hann er undanþeginn aðflutningsgjöldum eins og
þau eru hér talin — hækkar innflutningsverðmæti um 1,5% milli um-
ræddra ára.
Hér á eftir er sýnd skipting cif-verðmætis innflutnings 1967 eftir
tollhæð, bæði í beinum tölum og hlutfallstölum. Rétt er að taka það
fram, að í eftirfarandi yfirliti er eklii tekið tillit til niðurfellingar og
endurgreiðslu tolls samkvæmt heimildum i 3. gr. tollskrárlaga, en þær
skpta þó nokkru máli, aðallega í tollflokkum 35%, 30% og 25%.
Verð- tollur 1966 1967 1966 1967
% MiUj. kr. MiUj. kr. % %
Vörumagnstollur;
— Salt almennt (í 25. kafla tollskrár) 28 762 31 593 0,4 0,4
— Steinkol og koks (í 27. kafla) 7 327 7 294 0,1 0,1
— Gasolía, dieselolía, fuelolía (í 27. kafla) 353 065 398 978 5,2 5,6
— Kvikmyndafilmur (í 37. kafla) 1 080 1 099 0,0 0,0
0 Kaffi (í 9. kafla) 74 529 88 110 1,1 1,2
Manneldiskornvara og fóðurvörur (í 10.—12. og 23.
kafla) 233 485 297 056 3,4 4,2
Áburður (í 31. og 25. kafla) 82 133 87 495 1,2 1,2
Bækur og blöð (í 49. kafla) 77 129 63 746 1,1 0,9
Veiðarfæri og efni í þau (i 51., 54.—57. og 59. kafla) .. 19 859 10 216 0,3 0,1
1) Innifalin i aðflutningsgjöidum eru: 5% hluU Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga (1966 104,2
millj. kr., 1967 105,1 millj. kr.), tollstöðvagjald og byggingarsjóðsgjald (hvort um sig %% af að-
flutningsgjöldum, samtals 1966 21,4 millj. kr., 1967 21,6 millj. kr.), sjónvarpstollur (1966 40,3
millj. kr., 1967 44,8 millj. kr.), og sérstakt gjald af byggingarefni til Rannsóknarstofnunar bygg-
ingariðnaðarins (1966 1,2 millj. kr„ 1967 1,5 millj. kr.).
2) Rennur beint til vegamála.
*) Leiðrétt tala frá þeirri, sem cr á bls. 38* i Verzlunarskýrslum 1966.