Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Qupperneq 202
158
Verzlunarskýrslur 1967
Tafla V. Útfluttar vörutegundir 1967, eftir löndum.
Exports 1967, by commodities and countries
1. Tilgreint er fob-verðmœti hverrar útfluttrar vöru í heild og greint á lönd. Umreikningsgengi:
$l,00=kr. 42,95 í janúar-nóvember, en kr. 56,93 í desember.
2. Þyngd útflutnings er tilgreind í tonnum með einum aukastaf. Er liér um að ræða nettóþyngd.
Auk þyngdar, er magn nokkurra útfluttra vara gefið upp í stykkjatölu (þ. e. lifandi hestar, gærur,
húðir og skinn, ullarteppi, skip seld úr landi).
3. Flokkun útflutningsvara fylgir vöruskrá hagstofu Sameinuðu Þjóðanna (Standard Intemational
Trade Classification, Revised), og er númer hverrar vörutegundar samkvæmt henni tilgreint með
feitu letri yfir heiti hennar hægra megin (eins og í töflu IV), en vinstra megin er tilfært númer hennar
samkvæmt sérstakri vöruskrá Hagstofunnar yfir útfluttar vörur. Hefur hver vörutegund þar sitt
sérstaka númer, en alþjóðlega númerið hægra megin er oft það sama fyrir margar vörutegundir,
vegna þess að útflutningurinn er miklu meira sundurgreindur en vöruskrá hagstofu Sameinuðu
Þjóðanna Ieyfir.
1. Value of exporls is reporled FOB in thous of kr. Rate of conversion; $l,00=kr. 42,95 in January-
November, kr. 56,93 in December.
2. Weight of exports is reported in metric tons with one decimal. In addition to iveight, numbers are given
for some commodities (i. e. live horses, sheep skins, hides etc., blankets of ivool, ships).
3. The sequence of exported commodities in tlie table is that of the Standard International Trade Classi-
fication, Revised, and the number according to that nomenclature is stated above the text of each item
to the right. Tlie number to the lefl is that of a special nomenclature of Hagstofa Islands.
00 Lifandi dýr.
49.10.00 Hross lifandi horses live. Tals Tonn Þús. kr. 001.50
AIIs 168 53,2 2 507
Danniörk 6 2,2 114
Holland 50 15,5 755
Ítalía 11 3,6 187
V-Þýzkaland .... 101 31,9 1 451
01 Kjöt og unnar kjötvörur.
38.10.00 011.10
Nautakjöt fryst meat of bovine animals, frozcn.
Alls 793,1 12 373
Bretland 655,2 9107
Holland 132,7 3128
V-Þýzkaland . 5,2 138
35.10.00 011.20
Kindakjöt fryst mutton and lamb, frozen.
Alls 3 782,1 79 605
Færeyjar 549,4 14 013
Danmörk 73,3 1 944
Noregur 0,0 0
Bretland 2 901,6 61 094
Holland 252,0 2 482
V-Þýzkaland . 5,8 72
36.10.00 011.60
Kindainnmatur frystur edible offals of sheep,
frozen.
AUs 302,4 9 859
Bretland 302,4 9 859
V-Þýzkaland . 0,0 0
Tonn Þúi. kr
33.10.00 011.89
Hvalkjöt fryst (þar með hvallifur fryst) whale
meat (including ivhale liver), frozen.
AIls 3 227,9 32 223
Bretland 2 453,6 24 986
V-Þýzkaland .. 574,8 5 697
Bandaríkin .... 199,5 1540
37.10.00 012.90
Kindakjöt saltað mutton and lamb, salted.
AUs 284,3 10 361
Færeyjar 0,2 6
Noregur 284,1 10 355
50.04.00 012.90
Kindakjöt reykt mutton and lamb, smoked.
Alls 0,3 31
Noregur 0,0 2
Bretland 0,3 29
50.05.50 013.80
Kjöt og kjötmeti niðursoðið meat and meat pre■
parations, preserved.
02 Mjólkurafurðir og egg.
39.10.00 022.20
Mjólkurduft butter milk, dry.
Bretland ................. 672,0 12 268
50.06.10 022.30
Mjólk og rjómi, nýtt (þar með BÚrmjólk, sýrður
rjómi, undanrenna, áfir, mysa, skyr o. þ. h.) milk