Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Qupperneq 13
Verzlunarskýrslur 1969 H*
VerðvÍBÍtölur V örumagnsvÍBÍtölur
indexes of prices indexes of quantum
Innflutt Útflutt Innflutt Útfiutt
imp. exp. imp. exp.
1961 1 541 1 767 535 364
1962 1 542 1 771 633 429
1963 1 589 1 829 759 464
1964 1 683 2 054 776 488
1965 1 702 2 298 870 508
1966 1 735 2 345 1 009 541
1967 1 730 2 120 1 030 426
1968 2 134 2 482 943 399
1969 3 242 4 030 838 487
Frá 1968 til 1969 hækkaði verð innfluttrar vöru um 51,9% en
flutningsmagn minnkaði um 11,2%. Samsvarandi hlutföll útfluttrar vöru
voru 62,4% verðhækkun og 22,0% aukning á vörumagni. Til grund-
vallar þessum útreikningi cr inn- og útflutningsverðmæti 1968 reiknað
á sama gengi allt árið, og vcrðmæti 1969 er reiknað á 54,4% hærra verð-
mæti, einnig allt árið, vegna gengisbreytingar í nóv. 1968. Ef ekkert
annað en hún licfði komið til, hefði verðmæti innflutnings og útflutn-
ings hækkað sem svarar þessu hlutfalli, en í raun varð verðhækkun 51,9%
fyrir innflutning og 62,4% fyrir útflutning. Miðað við sama gengi bæði
árin hefur þannig orðið 1,6% verðlækkun á innfluttum vörum og 5,2%
verðhækkun á útfluttum vörum. Samkvæmt þessum hlutföllum hefur
verðhlutfall útfluttrar vöru og innfluttrar vöru breytzt um 6,9% land-
inu í hag frá 1968 til 1969. Af ýmsurn ástæðum verður að nota þessa
tölu með varfærni.
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvisitölur og vöru-
magnsvisitölur helztu útflutningsafurða 1969, miðað við árið áður (verð
og magn 1968 = 100). Þar verður að hafa i huga, að verðmætistölur
síðara ársins eru miðaðar við 54,4% hærra gengi, enda verðmæti 1968
reiknuð á sama gengi allt árið, þrátt fyrir gengisbreytingu í nóv. 1968.
Þá eru og heildartölur hvers hinna 3ja flokka hærri en samtölur undirliða,
þar eð útflutningurinn er ekki allur með í þessu yfirliti. -— Tölur aftan við
afurðaheiti gefa til kynna, hvaða vöruliði í töflu V er um að ræða hverju
sinni.
Útfl. verð-
VerðvÍBÍ- Vörumagni- mœti 1969
tölur vÍBÍtölur millj. kr.
Sjávarvörur alls 161,1 116,7 7 743,4
Hvalkjöt og hvallifur, fryst 33.10 157,1 216,5 48,1
Isfískur annar 08.91 177,7 141,2 513,1
Fryst síld 09.10—09.30 172,0 24,3 11,6
Heilfrystur fiskur annar 10.10—10.90 150,8 114,6 197,1
Fryst fiskflök 11.10—11.99 161,6 136,9 2 923,9
Hrogn fryst 13.10 171,0 114,3 59,0
Saltfiskur þurrkaður 01.10—01.90 124,6 235,4 187,9
Saltfiskur óverkaður annar 03.10 138,5 95,3 746,6
Ufsaflök söltuð 04.10 141,9 125,7 51,9
önnur flök o. þ. h., saltað 04.20—05.10 177,8 226,3 40,2
Skreið 06.10 124,3 223,0 411,1
Grásleppuhrogn söltuð 18.10 174,3 127,6 55,2
önnur matarhrogn söltuð 19.10—19.20 181,5 130,5 115,0