Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Qupperneq 14
12*
Verzlunarskýrslur 1969
Útfl. verð-
VerðvÍBÍ- Vörumagni- mæti 1969
tölur vÍBÍtölur millj. kr.
Saltsíld 21.10—22.60 210,0 35,6 420,2
Rœkja fryst 12.10—12.20 176,6 167,6 114,4
Humar frystur 12.30—12.40 152,4 119,5 230,6
Fiskmeti niðursoðið eða niðurlagt 14.10—14.90 .... 153,7 133,6 123,0
Fisk-, síldar-, loðnu- og karfamjöl 26.10—28.10 .... 188,7 103,0 813,9
Hvalmjöl 32.10 188,8 275,8 36,0
Fiskúrgaugur til dýrafóðurs, frystur 29.10 182,5 143,7 34,0
Þorskalýsi 15.10—16.10 165,6 107,2 79,3
Síldar-, loðnu- og karfalýsi 23.10—24.10 170.3 106,3 252.1
Hvallýsi 25.10 198,7 98,8 21,9
Landbúnaðarvörur alls 182,3 81,5 595,1
Hross 49.10 119,6 325,1 33,1
Kindakjöt frj'st 35.10 198,7 111,1 293,9
Kindainnmatur frystur 36.10 158,1 85,7 12,9
Ostur 41.10 139,4 57,5 15,6
Gærur saltaðar 43.10 201,2 49,1 162,6
UU 42.10—42.20 128,0 109,3 21,7
Ostefni (kaseín) 40.10 164,5 89.6 14,4
Annað alls (þó ekki skip, flugvélar, ál) 103,4 181,4 489,2
Selskinn hert 45.40 197,6 103,0 11,3
Ullarlopi 50.33.50 155,2 217,5 14,0
Gærur sútaðar 45.50 177,7 198,2 62,2
Ullarteppi 47.10 163,4 99,4 20,8
Ullarpeysur 48.30 130,5 209,1 80,5
Kísilgúr 56.10 162,8 348,2 65,2
Mólning, lökk o. þ. li. 55.51.40 136,8 405,0 16,6
Pappaöskjur 55.58.50 169,7 206,9 15,5
Fiskinet 55.60 161.8 393,9 25,7
Samkvæmt þessu er um að ræða miklar sveiflur á breytingum verðs
og vörumagns útflutnings frá 1968 til 1969, en þær þurfa ekki að vera
„raunverulegar". Miklar magnssveiflur geta þannig stafað af tilflutn-
ingi útflutnings milli ára. Þá þurfa ofan greindar vísitölur útflutn-
ingsafurða ekki að gcfa rétta mynd af breytingum verðs og vörumagns,
þar sem samsetning afurðategunda i viðkomandi liðum er ekki hin
sama bæði árin. Þannig er t. d. langstærsti liðurinn, „fryst fiskflök",
samsettur af fjölmörgum freðfisktegundum á ólíku verði og með mis-
munandi hlutdeild í freðfiskútflutningi hvers árs. Verður því að nota
þessar tölur með varfærni. Þar við bætist, að fob-verð á freðfiski, sem
fer til dótturfyrirtækja útflytjenda erindis, þarf ekki að vera í samræmi
við söluverð erlendis á hverjum tíma. Sama er að segja um nokkrar aðrar
útflutningsafurðir, að svo miklu leyti, sem þær hafa verið fluttar lit
óseldar og því verið sett á þær áætlað fob-verð.
Síðan 1935 hefur Jnjngd alls innfhitnings og útflutnings verið talin
saman. Fyrir 1951 var þyngd innflutnings talin nettó, frá ársbyrjun 1951
og til aprílloka 1963 var hún talin brúttó, en siðan 1. maí 1963 aftur nettó.
I töflunni hér á eftir hefur innflutningurinn á timabilinu 1951 til april-
loka 1963 verið umreiknaður til nettóþyngdar, svo að þyngdartölur allra
áranna séu sambærilegar. Er sá umreikningur byggður á áætlun að
nokkru leyti.