Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Page 16
14*
Verzlunarskýrslur 1969
1. yfirlit. Vcrð iunflutnings og útflutnings eftir mánuðum.
Value of imporls and exports, by months.
Innflutningur imports Útflutningur exports
1967 1968 1969 1967 1968 1969
months 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 434 374 446 822 616 312 250 541 212 519 356 214
Febrúar 410 056 488 308 540 479 355 112 378 244 481 408
Marz 448 834 440 707 696 903 359 719 268 647 670 610
Apríl 525 457 628 382 632 372 461 922 463 730 635 802
Maí 602 907 624 868 828 268 374 263 461 411 615 212
Júní 1 151 919 945 410 880 229 266 282 319 710 932 853
Júlí 558 994 716 398 978 689 300 066 404 489 834 301
Agúst 514 569 511 808 806 347 307 802 298 671 911 705
September 532 285 804 412 898 164 290 094 300 121 888 506
Október 537 924 661 154 879 640 361 355 498 099 864 327
Nóvember 852 120 648 452 1 192 643 440 407 328 123 1183 843
Desember 546 808 663 785 999 649 535 517 753 884 1091 593
Samtals 7 116 247 7 580 506 9 949 695 4 303 080 4 687 648 9466 374
3. Innfluttar vörur.
Imports.
Tafla IV (bls. 24—168) sýnir innflutning 1969 í hverju númeri toll-
skrárinnar og skiptingu hans á lönd. Sýnd er þyngd í tonnum (auk þess
stykkja- eða rúmmetratala nokkurra vörutegunda), fob-verð og cif-verð.
Taflan er í tollskrárnúmeraröð og vísast í því sambandi til skýringa í 1.
kafla þessa inngangs og við upphaf töflu IV á bls. 24.
í töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti innflutningsins fob
og cif eftir vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruskrár hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna. í töflu II á bls. 4—19 er sýnt verðmæti innflutningsins
eftir vöruflokkum sömu skrár með skiptingu á lönd.
í sambandi við fob-verðstölur innflutnings skal þetla tekið fram:
Mismunur cif-verðs og fob-verðs er flutningskostnaður vörunnar frá út-
flutningsstaðnum ásamt vátryggingaiðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem
hér um ræðir, er ekki einvörðungu faringjöld fyrir flutning á vörum frá
erlendri útflutningshöfn til íslands, heldur er í sumum tilfellum líka um
að ræða farmgjöld með járnbrautum eða skipum frá sölustað til þeirrar
litflutningshafnar, þar sem vöru er siðast útskipað á leið til íslands. Kem-
ur þá líka til umhleðslukostnaður o. fl. Fer þetta eftir því, við hvaða stað
eða höfn afhending vörunnar er miðuð. Eitthvað kveður að því, að vörur
séu seldar cif íslenzka innflutningshöfn. í slíkum tilfellum er tilsvar-
andi fob-verð áætlað af tollyfirvöldum.
Frá og með Verzlunarskýrslum 1966 þarf innflutningur frá landi að
nema minnst 50 þús. kr., til þess að hann sé tilgreindur sérstaklega í
töflu IV — nema um sé að ræða eitt land, sem svo er ástatt um.