Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Page 19

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Page 19
Verzlunarskýrslur 1969 17* 2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1969, eftir vörudeildum. «0 > 1 • 8 1 s-s i! ■8 n o | a a r o íl hM n > * U. M O 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 83 Ferðabúnaður, handtöskur o. þ. h 9 639 105 758 10 502 84 Fatnaður annar en skófatnaður 264 233 2 782 11 220 278 235 85 Skófatnaður 135 771 1 442 7 030 144 243 86 Vísinda-, mæli-, ljósmyndatæki, o. fl.* 133 409 1 403 5 475 140 287 89 Ýmsar iðnaðarvörur ót. a 285 412 3 070 18 534 307 016 9 Vörur og viðskipti ekki flokkuð eftir tegund .. 4 727 50 240 5 017 Samtals 8 926 055 93 624 930 016 9 949 695 Alls án skipa og flugvéla 8 874 251 93 104 930 336 9 897 691 •) Heiti vörudeildar stytt, sjá fullan texta á bls. 20* í inngangi. á brenndum drykkjum. Þó að eitthvað af vínandainnflutningi hennar kunni að hafa farið til neyzlu þar fram yfir, er eklti reiknað með því í töflunni, þar sem ógerlegt er að áætla, hversu mikið það magn muni vera. Hins vegar má gera ráð fyrir, að það sé mjög lítið hlutfallslega. -—- Inn- flutningur vínanda síðan 1935 er sýndur í töflunni, en hafður í sviga, þar sem hann er eklti með í neyzlunni. — Það skal tekið fram, að áfengi, sem áhafnir skipa og flugvéla og farþegar frá útlöndum taka með sér inn í landið, er ekki talið í þeim tölum, sem hér eru birtar, en þar mun vera um að ræða mikið magn. Þetta ásamt öðru, sem hér lcemur til greina, gerir það að verkum, að tölur 3. yfirlits um áfengisneyzluna eru ótraustar, eink- um seinni árin. — Mannfjöldatalan, sem notuð er til þess að finna neyzl- una hvert ár, er meðaltal fólksfjölda í ársbyrjun og árslok. Fólkstala fyrir 1969, sem við er miðað, er 202 934. Hluti kaffibætis af kaffineyzlunni samkvæmt yfirlitinu var sem hér segir síðustu árin (100 kg): 1966: 614, 1967: 384, 1968: 388, 1969: 329. 4. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vöru- deildum. Fyrr í þessum lcafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings skipa og flugvéla á júní og desember, en hann er eins og áður segir aðeins tekinn á skýrslu tvisvar á ári. í 5. yfirliti er sýnd sérstök skipting innflutningsverðmætis 1969 eftir notkun vara og auk þess eftir innkaupasvæðum. — Flokkun inn- flutningsins eftir notkun er miklum vandkvæðum bundin, fyrst og fremst vegna þess að sumar vörutegundir falla á fleiri en einn hinna þriggja aðal- flokka, auk þess sem þær geta talizt til tveggja eða fleiri undirflokka hvers aðalflokks. í stað þess að skipta innflutningi hverrar slíkrar vörutegundar eftir notkun hennar — en það er óframkvæmanlegt — hefur hér verið farin sú leið að skipa slíkum vörum þar i flokk, sem notkun þeirra er talin mest. Eldsneytisvörur (olíur, benzín og kol) hafa hér sérstöðu, bæði vegna þýðingar þeirra og margbreytni í notkun, og var sú leið farin að 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.