Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Side 25
Verzlunarskýrslur 1969
23*
slíkar vörur eru síðar seldar eða aí'hentar til innlends aðila, eru þær teknar
í innflutningsskýrslur, en að sjálfsögðu ekki sem innflutningur íslenzka
álfélgsins h.f.
Hér fer á eftir skýrsla um innflutning 1969 til Búrfellsvirkjunar og til
hyggingar álbræðslu, og er liann grcindur á vörudeildir og á lönd innan
þeirra. Fyrst er, fyrir hvorn aðilann um sig, tilgreind nettóþyngd inn-
flutnings í tonnum, síðan fob-verðmæti og loks cif-verðmæti, hvort
tveggja í þús. kr. Aftan við „önnur lönd“ er hverju sinni tilgreind tala
þeirra, fyrst fyrir Búrfellssvirkjun og síðan fyrir íslenzka álfélagið h.f.
Innflutningur til Islenzka álfélagsins h.f. 1969 nam alls 1 538,7 millj. kr„
þar af 906,1 vegna byggingar álbræðslu, og 632,7 millj. kr. rekstrarvörur
til álframleiðslu. í skýrslunni næst hér á eftir er sundurgreining á fyrr
nefndu innflutningsverðmæti, en það er eins og fyrr segir ekki meðtalið
í almennum innflutningi. Þar fyrir aftan er svo sundurgreining á rekstr-
arvöruinnflutningi, scm er talinn með almennum innflutningi og því alls
staðar innifalinn í töflum.
Búrfellsvirlijun Bygging álbrœðslu
Innflutningur alls 17 630,8 299 075 321 458 16 935,8 842 084 906 085
24. Trjáviður og korkur 145,1 1 173 1 646 311,6 2 294 3 022
Noregur - - - 84,7 826 1 007
Svíþjóð 145,1 1 173 1 646 112,5 956 1 352
Finnland - - - 12,9 108 137
V-Í>ýzkaland - - - 101,5 404 526
27. Náttúrlegur áburður óunninn og
jarðefni óunnin 19,8 1 355 1 391 25,4 211 255
Danmörk - - - 24,8 197 239
Svíþjóð - - - 0,6 14 16
V-Þýzkaland 19,8 1 355 1 391 - -
33. Jarðolía og jarðolíuafurðir 37,6 700 793 56,8 927 1 061
Noregur - - - 1,6 121 124
Svíþjóð 0,4 44 47 10,0 105 124
Bretland 33,6 563 637 - - _
Frakkland 0,0 5 5 - - -
Sviss - - - 43,6 637 741
V-Þýzkaland 3,6 88 104 1,6 64 72
51. Kemísk frumefni og efnasambönd .. 1,4 33 37 876,7 8 979 10 875
Danmörk - - - 15,0 169 195
Svíþjóð - - - 10,0 68 85
Bretland - - - 194,3 742 1 519
Holland 1,4 33 37 104,9 548 803
Sviss - - - 42,0 1 086 1 165
V-Þýzkaland - 510,5 6 366 7 108
53. Litunar-, sútunar- og málunarefni 8,2 1 159 1 235 87,7 5 267 5 689
Noregur - - - 0,2 46 54
Svíþjóð 0,1 7 8 0,6 149 158
Sviss - - - 86,3 5 011 5 412
V-Þýzkaland 7,8 1 123 1 195 0,2 15 17
önnur lönd (2—2) 0,3 29 32 0,4 46 48
57. Sprengiefni o. þ. h 171,1 5 764 6 604 10,4 507 540
Noregur 171,1 5 764 6 604 10,4 507 540