Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Síða 30
28*
Verzlunarskýrslur 1969
Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimsstyrjaldarinnar var sett
á fót nefnd, er keypti fyrir hönd rikissjóðs ýmsar eignir seluliðanna
tveggja, sem þau tóku ekki með sér, þegar þau fóru af landi burt. Nefndin
sá og um sölu slíkra eigna til innlendra aðila. Árið 1951 hófust sams konar
kaup af bandariska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt varnarsamn-
ingi íslands og Bandarikjanna í maí 1951. Síðar hafa hér bætzt við kaup
á bifreiðum o. fl. frá einstökum varnarliðsmönnum, svo og kaup frá ís-
lenzkum aðalverktökum á tækjum o. fl., sem þeir hafa flutt inn tollfrjálst
vegna verka fyrir varnarliðið. Eru hvor tveggja þessi kaup meðtalin í þeim
tölum, sem hér fara á eftir. — Vörur þær, sem hér um ræðir, fá ekki toll-
meðferð cins og aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að
telja þær með innflutningi í verzlunarskýrslum. Rétt þylcir að gera hér
nokkra grein fyrir þessum innflutningi, og fer hér á eftir yfirlit um
heildarupphæð þessara kaupa hvert áranna 1951—69 (í þús. kr.):
1951 204
1952 77
1953 664
1954 1 731
1955 2 045
1956 2 439
1957 2 401
1958 5 113
1959 9 797
1960 16 825
1961 8 029
1962 4 473
1963 6 335
1964 4 141
1965 4 283
1966 4 123
1967 5 345
1968 9 158
1969 10 570
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukn-
ingar á söluverðmæti, o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöru-
flokkum 1968 og 1969 fer hér á eftir (i þús. kr.):
Fólksbílar (1968: 89, 1969: 97)...............................
Vöru- og sendiferðabílar (1968: 121, 1969: 50) ...............
Aðrir bílar ..................................................
Vörulyftur, dráttar- og tengivagnar ..........................
Vinnuvélar....................................................
Varahlutir í bíla og vélar ...................................
Skrifstofu- og búsáhöld og heimilistæki ......................
Fatnaður .....................................................
Yrasar vörur .................................................
Vörur keyptar innanlands vegna söluvarnings, svo og viðgerðir .
Bankakostnaður................................................
1968 1969
4 867 7 743
1 006 389
330 104
200 116
884 456
620 114
191 52
6 4
118 637
915 945
21 10
Alls 9 158 10 570
4. Útfluttar vörur.
Exports.
í töflu V (bls. 169—183) er sýndur útflutningur á hverri einstakri
vörutegund eftir löndum og er sú tafla i röð vöruskrár hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna, en með dýpstu sundurgreiningu vörutegunda sam-
kvæmt flokkun Hagstofunnar á útflutningsvörum. Vöruflokkun Hagstof-
unnar er óbreytt frá 1968, nema hvað nr. 34.02.50 hefur verið sameinað
nr. 07.10.00, og nr. 34.03.00 sameinað nr. 08.91.00, þar eð erfiðlega gekk
að aðgreina nýjan ísvarinn og nýjan óvísvarinn fisk úr fiskiskipum, sem
lönduðu í erlendum höfnum. Þá fékk og kísilgúr eigið númer, 56.10.00
— var 1968 í nr. 55.36.70. — Hér vísast að öðru leyti til skýringa í 1. kafla
þessa inngangs og við upphaf töflu V á bls. 169.