Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Síða 37
Verzlunarskýrslur 1969
35*
Skip og bátar seldir til niðurrifs:
Askur, togari, 1947, Belgía ............................................... 657 1 917
Geir, togari, 1947, Belgía ................................................ 655 1 917
Hvalfell, togari, 1947, Belgía ............................................ 655 1 916
Hrírabakur, togari, 1948, Bretland ........................................ 660 2 022
Síríus, togari, 1950, Bretland ............................................ 639 2 055
Hvalur I, hvalveiðiskip, 1929, Bretland ................................... 248 1 001
Hvalur IV, hvalveiðiskip, 1931, Bretland .................................. 250 1 001
Alls 3 764 11 829
Önnur skip og bátar:
Dettifoss, vöruflutningaskip, 1948, Filippseyjar ..................... 2 918 20 656
Anna Borg, vöruflutningaskip, 1961, Holland ..................... 811 18515
Mánafoss, vöruflutningaskip, 1959, Líbería ............................. 498 15 822
Esja, farþegaskip, 1939, Bahamaeyjar ................................. 1 347 19 118
Vigri, flskiskip, 1963, Suður-Afríka ................................... 198 16 750
ögri, flskiskip, 1963, Suður-Afríka .................................... 198 16 750
Sæbjörg, björgunarskip, 1937, Panama ............................ 98 200
Alls 6 068 107 811
öll skipin voru stálskip, nema Sæbjörg, sem var úr eik. öll skipin
eru talin með útflutningi desembermánaðar, nema Dettifoss, sem er
talinn með útflutningi júnimánaðar.
6. yfirlit sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan hefur numið
síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir því, frá hvaða at-
vinnuvegi þær stafa. Enn fremur er sýnt með hlutfallstölum, hve mikill
hluti verðmætisins stafar árlega frá hverjum atvinnuvegi.
í 7. yfirliti er sýnt, hvernig magn og verðmæti útflutnings 1969
skiptist á mánuði.
5. Viðskipti við einstök lönd.
External trade by countries.
1 töflum II og IV er innflutningurinn sundurgreindur á lönd, í fyrr
nefndu töflunni eftir ca. 175 vöruflokkum hinnar endurskoðuðu vöruskrár
hagstofu Sameinuðu þjóðanna, en í siðar nefndu töflunni eftir hverju ein-
stöku tollskrárnúmeri.
1 töflum III og V er útflutningurinn sundurgreindur á lönd, í fyrr-
nefndu töflunni eftir aðalútflutningsafurðum, en í síðar nefndu töflunni
eftir dýpstu sundurgreiningu útfluttra vara.
í 8. yfirliti í inngangi er sýnt, hvernig verðmæti innfluttra og út-
fluttra vara hefur skipzt síðustu þrjú árin eftir löndum. Síðari hluti
töflunnar sýnir þátt hvers lands hlutfallslega í utanríkisverzlun íslands
samkvæmt verzlunarskýrslum.
Það hefur verið regla í íslenzkum verzlunarskýrslum að miða við-
skiptin við innkaupsland og söluland, hvaðan vörurnar eru keyptar og
hvert þær eru seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum