Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Page 70

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1970, Page 70
24 Verzlunarskýrslur 1969 Tafla IV. Innfluttar vörur 1969, eftir tollskrárnr. og löndum. Imports 1969, by tariff numbers (B. T. N.) and countries of origin. 1. Tilgreint er fob-verðmæti og cif-verðmæti innflutnings í hverju tollskrámúmeri, þar sem hann er einhver, í þúsundum króna. Umreikningsgengi: $1,00 = kr. 88.10. 2. Þyngd innflutnings er tilgreind nettó í tonnum með einum aukastaf. Nettóþyngd er brúttóþyngd að undan skildum ytri umbúðum. — Auk þyngdar er magn nokkurra vörutegunda gefið upp í rúmmetrum eða stykkjatölu. Innflutt áfengismagn (sjá 22. kafla) er tilgreint í m1 2 3 og eins er uminnflutningtimbursí nokkrum númemm 44. kafla. Tilgreind er stykkjatala/paratalaeftirgreinds innflutnings: Skófatnaðar (nr. 64.02.01 og 64.02.09), dráttarvóla (nr. 87.01), bifreiða (nr. 87.02, 87.03 og 87.04), bifhjóla og rciðhjóla með hjálparvél (nr. 87.09.00), flugvéla (nr. 88.02.01), skipa (nr. 89.01, 89.02 og 89.03), píanóa og orgela (nr. 92.01, 92.03 og 92.07.01). — Rúmmetratala og stykkjatala innflutnings frá hverju landi er tilgreind aftan við heiti þess, en heildartala er aftan við texta viðkomandi númers. 3. í töflu IV er sýndur innflutningur í hverju tollskrárnúmcri samkvœmt tollskrárlögum nr. 7/1963 með síðari breytingum. íslenzka tollskráin er hin alþjóðlega Brussel-skrá, en hún er 4ra tölustafa vömskrá, þar sem tveir fyrstu stafirair em kaflanúmer (01-99) og tveir aftari stafirnir númer vömliðs í kafla. Þar við bætast tveir tölustafir, sem ávallt eru tvö núll, þegar hvorki er um að ræða undir- lið til tölfræðilegrar sundurgreiningar samkvæmt alþjóðlegri viðbót við Ðrussel-skrá, né skiptilið vegna íslenzkra þarfa. Ef núll er í 5. sæti tollskrárnúmers, er ekki um að ræða neinn undirlið við viðkomandi 4ra stafa Brússel-númer, en tölur 1-9 í 5. sæti sýna oftast, að um undirliði er að ræða. í alþjóðlegu skránni eru þeir merktir A, B, C, o. s. frv., og kemur í íslenzku tollskránni talan 1 fyrir A, talan 2 fyrir B, o. s. frv. Hið 6. og aftasta sæti tollskráraúmers er haft til frekari sundurgreiningar hinnar alþjóðlegu skrár vegna íslenzkra þarfa. Ef þar er einhver önnur tala en núll, er um að ræða íslenzkt skiptinúmer. Þetta er þó ekki algild regla. 4. Tollskrárnúmer hvers vömliðs stendur með feitu letri yfir texta hans vinstra megin, en hægra megin er tilfært samsvarandi vömnúmer samkvæmt hinni alþjóðlegu vömskrá hagstofu Sam- einuðu þjóðanna (Standard International Trade Classification, Revised). 5. Stjarna fyrir framan texta tollskrárnúmers merkir, að liann sé styttur. Getur þar bæði verið um að ræða styttingu á sjálfum texta viðkoinandi tollskrárnúmers og styttingu, sem fólgin er I því, að atriðum í fyrirsögn eða fyrirsögnum tollskrárnúmers er sleppt að nokkm eða öllu í text- anum eins og hann er í töflu IV. Stjarnan er sett fyrir framan texta slíkra tollskrárnúmera til þess, að notendur töflu IV viti, að þeir þurfa að slá upp í sjálfri tollskránni til þess að fá fulla vitneskju um texta viðkomandi númers. 6. Ef cif-verðmæti innflutnings frá landi er minna en 50 000 kr., er það ekki tilgreint sérstaklega, nema að um sé að ræða eitt land, sem svo er ástatt um. Tala þeirra landa, sem minna en 50 000 kr. er flutt inn frá, er tilgreind í sviga aftan við ,,önnur Iönd“ eða ,,ýmis lönd“. 1. Value of imports in each tariff number is reported FOB and CIF in thous. ofkr. Rate of conversion: $1,00 = kr. 88.10. 2. Weight of imports is reported in metric tons with one decimal. Weights are counled net, i.e. exclud- ing ,,externaV‘ packing, whereas ,,internal” packing is includcd. The import of some commodities is, in addition to weight, also reported in cubic metres (m3) or numbers. For alcoholic beverages (see chaptcr 22) and partly for wood (see chapter 44) imported quantities are reported in cubic metres. The following items are reported in numbers: Footwear (Nos. 64.02.01 and 64.02.09), tractors (No. 87.01), carsand trucks(Nos. 87.02, 87.03 and 87.04), motor-cycles and cycles with an auxiliary motor (No. 87.09.00), airplanes (No. 88.02.01), ships and boats (Nos. 89.01, 89.02 and 89.03), pianos and organs (Nos. 92.01, 92.03 and 92.07.01). — Figures for m3 and numbers are, ivhere they occur, listed next to the name of each country of origin, but the total is in each case stated behind the text of the heading concerned. 3. The nomenclature is that of the Icelandic Customs Tariff which came into effect in 1963. It consists of the 1955 Nomenclature for the Classification of Goods in Customs Tariffs (B.T.N., 4 digii codé) of the Customs Co-operation Council (Brussels), as subdivided for statistical purposes (4 digits plus subdivisions marked A, B, C, etc., these letters in the Icelandic nomenclature being substituted by numbers at 5th digit: A = l, B=2, etc.). A 6th digit is added for further subdivisions for national use. A code number with 2 zeros at 5th and 6th digits (XX.XX.00) is identical ivith the same B.T.N. code number, which has not been subdivided for statistical purposes nor is there a subdivision for
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.