Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Page 11
Verzlunarskýrslur 1971
9*
Eining Kaup Sala
Sterlingspund i 222,25 223,05
Bandaríkjadollar i 87,12 87,42
Kanadadollar i 87,05 87,35
Dönsk króna 100 1 231,80 1 236,10
Norsk króna 100 1 300,15 1 304,65
Sænsk króna 100 1 784,20 1 790,40
Finnskt mark 100 2 101,80 2 109,10
Franskur nýfranki 100 1 668,00 1 673,80
Belgískur franki 100 192,40 193,10
Svissneskur franki 100 2 222,80 2 230,60
Gyllini 100 2 671,00 2 680,30
Vestur-þýzkt mark 100 2 662,20 2 671,40
Líra 100 14,67 14,72
Austurrískur schillingur 100 367,15 368,45
Peseti 100 132,45 132,95
Escudo 100 319,50 320,60
Allmiklar truflanir, er áttu sér stað erlendis 1971 í gengis- og gjald-
eyrismálum, leiddu til verulegra breytinga á innbyrðis verðgildi mynta,
og komu þær að sjálfsögðu fram í gengisskráningu hér. Meginatriði þess-
ara breytinga var, að Bandaríkjadollar lækkaði gagnvart mynt flestra
helztu iðnríltja, en mest gagnvart japönsku yeni og þýzku marki. íslenzka
krónan var látin fylgja dollar niður á við, að öðru leyti en því, að kaup-
og sölugengi dollars lækkaði 8,0—0,9%. Hækkun varð á árinu á skráðu
gengi svo að segja alls annars gjaldeyris, frá 0,2% (Kanadadollar) í
10,5% (vestur-þýzkt mark). Sterlingspund hækkaði t. d. 5,8%, Norður-
landagjaldeyrir og franskur nýfranki hækkaði um og yfir 5%, en belgísk-
ur og svissneskur franki og gyllini um og yfir 9%.
Innflutningstölur verzlunarskýrslna eru afleiðing umreiknings í ís-
lenzka mynt á sölugengi, en útflutningstölur eru miðaðar við kaupgengi.
2. Utanríkisverzlunin í heild sinni og vísitölur innflutnings
og útflutnings.
Total external trade and indexes for imports and exports.
Eftirfarandi yfirlit sýnir verðmæti innflutnings og útflutnings frá
til 1971. Innflutt Útflutt Samtals Útflutt umfram innflutt
importa exports total exp.—imp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896—1900 meðaltal 5 966 7 014 12 980 1 048
1901 1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 — 11 531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 — 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 — 53 709 48 453 102 162 5 256
1921—1925 — 56 562 64 212 120 774 7 650
1926—1930 — 64 853 66 104 130 957 1 251
1931—1935 — 46 406 48 651 95 057 2 245
1936—1940 — 57 043 74 161 131 204 17 118
1941—1945 — 239 493 228 855 468 348 -1- 10 638
1946—1950 — 478 924 337 951 816 875 -í- 140 973
1951—1955 — 1 068 155 753 626 1 821 781 -4- 314 529