Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Page 13
V erziuii .irskýrslur 1971
11*
lenzka álfélagsir.s og sömuleiðis útflutningur þess tekinn með í þennan
útreikning. Ilefur það ekki teljandi áhrif á vísitölur innflutnings, en öðru
máli gegnir um vísitölur útflutnings, einkum vörumagnsvísitölu. Tölur
innan sviga fyrir árin 1970 og 1971 sýna vísitölur útflutnings miðað við
það, að álútflutningi sé sleppt við þennan útreikning.
Verðvísitðlur V örumagnsvísitölur
indexes of prices indexes of quantum
Innflutt Útflutt Innflutt Útflutt
imp. exp. imp. exp.
1935 100 100 100
1936 102 97 93 107
1937 113 110 103 112
1938 109 103 102 119
1939 126 133 112 111
1940 185 219 88 127
1941 209 310 138 127
1942 329 211 127
1943 297 282 186 177
1944 289 187 188
1945 269 294 261 194
1946 332 357 187
1947 362 370 172
1948 346 370 291 228
1949 345 271 180
1950 574 511 208 173
1951 741 628 274 246
1952 645 264 209
1953 638 350 237
1954 637 371 284
1955 665 649 419 280
1956 652 470 339
1957 657 418 322
1958 657 456 349
1959 670 503 331
1960 1 439 504 370
1961 1 541 1 767 535 364
1962 1 771 633 429
1963 1 589 1 829 759 464
1964 2 054 776 488
1965 2 298 870 508
1966 1 735 2 345 1 009 541
1967 2 120 1 030 426
1968 2 482 943 399
1969 3 242 4 030 838 487
1970 4 790 (4 905) 1 045 564 (505)
1971 3 631 5 791 (6 002) 1 272 471 (448)
Frá 1970 til 1971 hækkaði verð innfluttrar vöru um 7,1% og inn-
flutningsmagn jókst um 21,7%. Samsvarandi hlutföll útfluttrar vöru
voru 20,9% verðhækkun og 16,5% rýrnun á vörumagni. Er þá útflutn-
ingur á áli meðtalinn. Sé því hins vegar sleppt, er um að ræða 22,4%
verðhækkun útfluttrar vöru, en 11,3% rýrnun á vörumagni. — Hækkun
verðvisitalna 1971 stafar að hluta af fyrr greindri gengishækkun margra
erlendra mynta, en aðeins að litlum hluta, þvi að hún varð aðallega á
síðari helmingi árs og smátt og smátt. Auk þess kveður allmikið að því,