Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Blaðsíða 15
Verzlunarskýrslur 1971
13*
Útfl. verð-
Hvalkjöt fryst (41.10) Verðvígi- tölur 107,2 Vðrumagng- vígitölur 107,6 mœti 1971 millj. kr. 48,9
Hörpudiskur (49.34) 95,9 174,1 88,2
Landbúnaðarafurðir alls 123,9 71,2 417,6
Kindakjöt fryst (51.10) 129,7 62,7 153,0
Kindainnmatur frystur (52.10) 122,3 82,9 10,0
Mjólkur- og undanrennuduft (55.10—55.20) 134,5 125,8 26,2
Ostefni (kaseín, 56.10) 122,3 84,7 13,6
Ostur (57.10) 116,1 131,1 42,5
UU (58.10) 123,5 65,5 17,4
Gærur saltaðar (59.10) 99,7 48,2 53,7
Nautgripa- og hrosshúðir saltaðar (60.10—60.30) .... 100,7 118,3 9,7
Hross (63.10) 158,6 137,9 30,6
Iðnaðarvörur alls 103,3 67,8 1 600,3
Gærur sútaðar (81.10) 96,0 121,2 179,9
Hrosshúðir sútaðar (81.40) 117,4 109,1 14,9
Ullarlopi (82.10) 91,9 89,9 25,8
Ullarteppi (83.10) 105,1 207,3 45,5
Ullarpeysur (84.40) 107,4 109,2 95,5
Kísilgúr (86.10) 98,9 125,7 157,2
Á1 (87.10) 104,2 49,9 887,5
Málning (89.32) 118,8 836,1 48,6
Pappaöskjur (89.47) 118,7 75,9 28,2
Fiskinet (89.50) 114,8 116,8 14,7
Aðrar vörur alls (þó ekki skip og flugvélar) 105,7 71,5 118,7
Lax frystur (71.15) 126,0 552,2 12,6
Selskinn hert (79.62) 105,1 108,3 13,7
Járn- og stálúrgangur (91.10) 108,3 24,0 3,4
Úrgangur úr öðrum málmum (91.20) 87,9 34,6 9,9
Vikur (99.45) 122,8 221,0 3,9
Samkvæmt þessu er um að ræða miklar sveiflur á breytingum verðs
og vörumagns útflutnings frá 1970 til 1971, en þær þurfa ekki að vera
„raunverulegar“. Miklar magnssveiflur geta þannig stafað af tilflutn-
ingi útflutnings milli ára. Þá getur breyting á samsetningu afurðarteg-
unda í liðnum leitt til þess, að vísitölur útflutningsafurða gefi ekki rétta
niynd af breytingum verðs og vörumagns. Verður af þessum ástæðum að
nota þær með varfærni. Þar við bætist, að fob-verð á freðfiski, sem
fer til dótturfyrirtækja útflytjenda erlendis, þarf ekki að vera i samræmi
við söluverð erlendis á hverjum tíma. Sama er að segja um nokkrar aðrar
útflutningsafurðir, að svo miklu leyti, sem þær hafa verið fluttar út
óseldar og því verið sett á þær áætlað fob-verð.
Síðan 1935 hefur þyngd alls innflutnings og útflutnings verið talin
saman. Fyrir 1951 var þyngd innflutnings talin nettó, frá ársbyrjun 1951
og til aprílloka 1963 var hún talin brúttó, en síðan 1. maí 1963 aftur nettó.
1 töflunni hér á eftir hefur innflutningurinn á tímabilinu 1951 til april-
loka 1963 verið umreiknaður til nettóþyngdar, svo að þyngdartölur allra
áranna séu sambærilegar. Er sá umreikningur byggður á áætlun að
nokkru leyti.