Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Síða 20
18*
Verzlunarskýrslur 1971
2. yfirilt (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1971, eftir vörudeildum.
«o M 1 • 3
> 1 88? .5"S 4>
m o E J§ Pm
CJ
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn 37 541 438 5 818 43 797
83 Ferðabúnaður, handtöskur o. þ. h 21 104 233 1 977 23 314
84 Fatnaður annar en skófatnaður 466 128 4 916 20 506 491 550
85 Skófatnaður 211 681 2 261 12 154 226 096
86 Vísinda-, mæli-, ljósmyndatæki, o. fl.* 257 835 2 697 9 135 269 667
89 Ýmsar iðnaðarvörur ót. a 481 013 5 225 36 251 522 489
9 Vörur og viðskipti ekki flokkuð eftir tegund .. 9 059 97 518 9 674
Samtals 17 197 921 199 601 1 533 990 18 931 512
Alls án skipa og flugvéla 14 946 236 199 601 1 533 990 16 679 827
*) Heiti vðrudeildar stytt, ejá fulian texta á bls. 20* í inngangi.
þús. kr„ allar frá Bandaríkjunum. Með innflutningi júnímánaðar voru
taldar 9 flugvélar að verðmæti 262 467 þús. kr., en hinar með innflutn-
ingi dcsembermánaðar. Af innfluttum flugvélum voru 3 farþegaþotur:
Flugfélag Islands fékk eina af gerðinni Boeing-727 (Sólfaxi), að verð-
mæti 250 635 þús. kr. og talin með innflutningi júnímánaðar. Loftleiðir
fengu tvær, báðar af gerðinni Douglas-DC-8, önnur að verðmæti 393 390
þús. kr. (Leifur Eiríksson) en hin 916 000 þús. kr. (Snorri Þorfinnsson).
Þær voru báðar taldar með innflutningi desembermánaðar.
í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla nokkurra vara á hverju 5 ára skeiði,
síðan um 1880 og á hverju ári síðustu árin, bæði í heild og á hvern
einstakling. Að því er snertir lcaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt
magn og talið, að það jafngildi neyzlunni. Sama er að segja um öl framan
af þessu tímabili, en eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í
landinu er hér miðað við innlent framleiðslumagn. — Vert er að hafa
það í huga, að innflutt vörumagn segir ekki rétt til um neyzlumagn, nema
birgðir séu hinar sömu við byrjun og lok viðkomandi árs, en þar getur
munað miklu.
Tölurnar, er sýna áfengisneyzluna, þarfnast sérstakra skýringa. Árin
1881—1935 er miðað við innflutt áfengismagn og talið, að það jafngildi
neyzlunni. Þá er og allur innfluttur vínandi talinn áfengisneyzla, þó að
hluti hans hafi farið til annarra nota. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi
um, hve stór sá hluti hefur verið, en hins vegar má gera ráð fyrir, að
meginhluti vínandans hafi á þessu tímabili farið til drykkjar. — Frá
árinu 1935 er miðað við sölu Áfengisverzlunar ríkisins á sterkum drykkjum
og léttum vínum og hún talin jafngilda neyzlunni, en vínandainnflutning-
urinn er ekki meðtalinn, enda er sá hluti hans, sem farið hefir til fram-