Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Qupperneq 29
Verzlunarskýrslur 1971
27*
innflutning til álbræðslu, en hann kom fyrst til sögunnar 1969. Þær tölur
eru, eins og áður segir, taldar með almennum innflutningi. Þess skal getið,
að svo nefndar „verktakavörur" innfluttar af ísl. álfélaginu eru ekki
teknar á skýrslu og því ekki meðtaldar í skýrslu þeirri, sein hér fer á
eftir. Er hér um að ræða tæki (þar með áhöld og verkfæri, svo fylgi-
og varahlutir) til mannvirkjagerðar o. fl., sem ísl. álfélagið hyggst
flytja úr landi, þegar þar að kemur. Ef slíkar vörur eru síðar seldar eða
afhentar til innlends aðila, eru þær teknar í innflutningsskýrslur, en þá
ekki sem innflutningur íslenzka álfélagsins h.f.
Hér fer á eftir skýrsla um innflutning 1971 til Búrfellsvirkjunar og til
byggingarframkvæmda ísl. álfélagsins, og er hann greindur á vörudeildir
og á lönd innan þeirra. Fyrst er, fyrir hvorn aðilann um sig, tilgreind
nettóþyngd innflutnings í tonnum, síðan fob-verðmæti og loks cif-verð-
mæti, hvort tveggja í þús. kr. Aftan við „önnur lönd“ er hverju sinni til-
greind tala þeirra, fyrst fyrir Búrfellsvirkjun og síðan fyrir Islenzka ál-
félagið h.f. Innflutningur til íslenzka álfélagsins h.f. 1971 nam alls 1 513,4
millj. kr., þar af 430,5 vegna byggingarframkvæmda, og 1 082,9 millj. kr.
rekstrarvörur til álframleiðslu. í skýrslunni næst hér á eftir er sundur-
greining á fyrr nefndu innflutningsverðmæti, en það er eins og fyrr segir
ekki meðtalið í almennum innflutningi. Þar fyrir aftan er svo sundur-
greining á rekstrarvöruinnflutningi, sem er talinn með almennum inn-
flutningi og þvi alls staðar innifalinn í töflum.
Búrfellsvirkjun Byggingarframkv. ÍSAL
Innflutningur alls 2 893,0 282 979 302 986 12 458,5 386 563 430 524
24. Trjáviður og korkur 289,5 2 672 3 193 393,8 3 389 4 234
Danmörk 4,1 37 42 - - -
Noregur - - - 60,0 275 290
Svíþjóð 273,8 2 498 2 960 333,8 3 114 3 944
Finnland 11,6 137 191 - -
33. Jarðolía og jarðolíuafurðir 78,9 1 158 1 368 76,4 1 742 1 882
Danmörk 0,2 7 8 4,6 41 54
Svíþjóð 0,0 3 3 - - -
Bretland 78,7 1 148 1 357 - _ -
V-Þýzkaland - - 71,8 1 701 1 828
31. Kemísk frumefni og efnasambönd .. _ _ _ 20,5 1 183 1 281
Noregur - - - 10,4 1 070 1 142
V-Í>ýzkaland - - 10,1 113 139
33. Litunar-, sútunar- 02 málunarefni 0,3 69 73 79,5 6 876 7 272
Ítalía _ - - 14,4 789 847
Sviss - _ - 65,0 6 072 6 406
Bandaríkin 0,3 66 69 0,1 11 15
önnur lönd (2—1) 0,0 3 4 0,0 4 4
57. Sprengiefni o. þ. h 163,6 7 283 7 810 _ _ _
Noregur 163,6 7 283 7 810 - -