Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Page 34
32
Verzlunarskýrslur 1971
Svíþjóð 6,6 751 781
Finnland 252 259
Austurríki 1 322 1 348
Bretland 0,2 200 209
Frakkland 403,6 9 992 10 459
Holland 252 792 265 682
Sviss 1 942 2 014
V-Þýzkaland 6 714 6 899
Ðandaríkin 1,9 841 882
önnur lönd (3) 0,2 56 63
86. Vísinda- og mælitæki o. þ. h 0,4 1 429 1 504
Danmörk 0,0 94 98
Sviss 0,1 169 181
V-Þýzkaland 0,1 602 630
Bandaríkin 0,2 508 533
önnur lönd (4) 0,0 56 62
Aðrar vörudeildir (17) 211,4 5 538 6 072
Rekstrarvöruinnflutningi skipt eftir löndum:
Danmörk 362,4 10 159 10 557
Noregur 296,1 8 764 9 237
Svíþjóð 36,9 3 434 3 571
Finnland 3,2 280 289
Austurríki 6,0 1 454 1 487
Belgía 13,8 780 820
Bretland 248,8 8 361 8 783
Frakkland 542,6 16 206 16 982
Holland ... 22 730,7 257 920 271 238
Ítalía 442,9 13 383 13 919
Sviss 51,6 8 274 8 631
A-Þýzkaland 0,5 14 14
V-Þýzkaland 2 223,0 69 485 72 372
Bandaríkin 5 351 5 608
Kanada 40 46
Súrinam ... 93 185,0 605 446 659 303
Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimsstyrjaldarinnar var sett
á fót nefnd, er keypti fyrir hönd ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna
tveggja, sem þau tóku ekki með sér, þegar þau fóru af landi burt. Nefndin
sá og um sölu slíkra eigna til innlendra aðila. Árið 1951 hófust sams konar
kaup af bandaríska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt varnarsamm
ingi íslands og Bandaríkjanna í maí 1951. Síðar hafa hér bætzt við kaup
á bifreiðum o. fl. frá einstökum varnarliðsmönnum, svo og kaup frá ís-
lenzkum aðalverktökum á tækjum o. fl., sem þeir hafa flutt inn tollfrjálst
vegna verka fyrir varnarliðið. Eru hvor tveggja þessi kaup meðtalin í þeim
tölum, sem hér fara á eftir. — Vörur þær, sem hér um ræðir, fá ekki toll-
meðferð eins og aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að
telja þær með innflutningi í verzlunarskýrslum. Rétt þykir að gera hér
nokkra grein fyrir þessum innflutningi, og fer hér á eftir yfirlit um
heildarupphæð þessara kaupa hvert áranna 1951—71 (þús. kr.):