Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Qupperneq 235
Verzlunarskýrslur 1971
185
Tafla V. Útfluttar vörutegundir 1971, eftir löndum.
Exports 1971, by commodities and countries,
1. Tilgreint er fob-verðmœti hverrar útfluttrar vöru í heild og greint á lönd. Umreikningsgengi:
$1,00 = kr. 87,90 til 22/8 1971, síðan 0,8—0,9% lægra.
2. Þyngd útflutnings er tilgreind í tonnum með einum aukastaf. Er hér um að ræða nettóþyngd.
Auk þyngdar, er magn nokkurra útfluttra vara gefið upp í stykkjatölu (þ. e. lifandi hestar, gærur,
húðir og skinn, ullarteppi, skip seld úr landi).
3. Röð útflutningsvara í töflu V fylgir endurskoðaðri vöruskrá Hagstofunnar fyrir útflutning, sem
tekin var í notkun í ársbyrjun 1970. Er númer hverrar vörutegundar samkvæmt þessari vöruskrá
tilgreint yfir heiti hennar vinstra megin, en hægra megin er tilfært númer hennar samkvæmt
vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Standard International Trade Classification, Revised).
Er það númer oft það sama fyrir margar vörutegundir, þar eð sundurgreining flestra útflutnings-
liða er hér miklu meiri en er í vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna. I töflu V er ekki flokka-
skipting með fyrirsögnum og samtölum, eins og í töflu IV, enda er slíkur samdráttur útfluttra
vara í töflu III (og í yfirliti 7 í inngangi), þar sem útfluttar vörur er í sömu röð og í töflu V, en
með sundurgreiningu, sem nær aðeins til 2ja fyrstu stafa hinnar 6 stafa tákntölu hvers vöruliðs.
Er hér um að ræða 69 vöruflokka, en í hinni nýju vöruskrá útflutnings eru alls um 330 vörutegundir.
1. Value of exports is reported FOB in thous of kr. Rate of conversion $1,00 — kr. 87,90 until Aug.
22 1971, after that 0,8—0,9 of 1% lower.
2. Weight of exports is reported in metric tons with one decimal. In addition to weight, numbers are given
for some commodities (i. e. live horses, sheep skins, hides etc., blankets of wool, ships).
3. The sequence of exported commodities in this table is that of a revised national nomenclature for
exported commodities which was taken into use in the beginning of 1970. The number according to
this nomenclature is stated above the text of each item to the left. The number to the right is the relevant
number according to the Standard International Trade Classification, Revised.
Tonn Þús. kr.
01.10.00 031.20
Langa söltuð og þurrkuð ling, salted and dried.
Brasilía ................... 454,8 27 901
Bandaríkin ...
Brasilía .....
Suður-Vietnam
Tonn Þús. kr.
11,3 889
1 124,7 75 921
14,0 913
01.20.00 031.20
Keila, söltuð og þurrkuð tusk, salted and dried.
Brasilía .................. 60,6 3 051
01.30.00 031.20
Ufsi saltaður og þurrkaður saithe, salted and dried.
Alls 1 500,7 80 455
Sviþjóð .................. 5,0 292
Frakkland................. 0,6 37
Portúgal ..................... 436,3 24 811
Brasilía ..................... 725,3 37 314
Panama........................ 333,5 18 001
01.40.00 031.20
Ysa söltuð og þurrkuð, haddock, salted and dried.
Brasilía ................... 3,1 161
01.50.00 031.20
Uorskur saltaður og þurrkaður cod, salted and
dried.
AIIs
Bretland .................
Prakkland.................
Brikkland ................
Italía ...................
Bortúgal .................
V-Þýzkaland ..............
338,2 219 236
28,5 1 036
95,2 6 747
4,7 490
38,0 3 053
004,3 128 821
17,5 1 366
01.80.00 031.20
Aðrar fisktegundir saltaðar og þurrkaðar, salted
fish, dried n. e. s.
Brasilia ................... 23,1 1 328
01.90.00 031.20
Fiskúrgangur, saltaður og þurrkaður salted fish,
dried, defect.
Alls 241,0 8 372
Bretland 45,8 1 644
Zaire 195,2 6 728
03.10.00 Saltfiskur óverkaður, annar salted fish, 031.20 uncured,
other. Alls 23 642,9 1 263 156
Danmörk 10,0 616
Svíþjóð 20,0 1 070
Bretland 519,5 20 763
Grikkland 2 314,9 114 237
Ítalía 3 844,8 227 596
Portúgal 12 346,9 634 585
Spánn 4 544,4 262 486
V-Þýzkaland 10,3 468
Bandaríkin 12,1 210
Ástralía 20,0 1 125